28.07.2024 1297295

Söluskrá FastansBarrholt 13

270 Mosfellsbær

hero

34 myndir

129.900.000

751.736 kr. / m²

28.07.2024 - 33 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 30.08.2024

4

Svefnherbergi

2

Baðherbergi

172.8

Fermetrar

Fasteignasala

Fasteignasala Mosfellsbæjar

[email protected]
698-8555
Bílskúr
Verönd

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

** Opið hús mánudaginn 29. júlí frá kl. 16:30 til 17:00 - Svanþór Einarsson, löggiltur fasteignasali - [email protected] eða 698-8555 - Steingrímur Benediktsson, löggiltur fasteignasali - [email protected] eða 862-9416 **

Fasteignasala Mosfellsbæjar kynnir: Fallegt og vel skipulagt 172,8 m2 einbýlishús á einni hæð með bílskúr við Barrholt 13. Birt stærð eignar eru 172,8 m2, þar af er íbúð 140,0 m2 og bílskúr 32,8 m2. Húsið skiptist í forstofu, eldhús, þvottahús, gestasnyrtingu, baðherbergi, 4 svefnherbergi, stofu, borðstofu og bílskúr. Stór afgirtur garður í suðurátt með hellulagðri verönd. Steypt bílaplan. Húsið er vel staðsett í vinsælu og grónu hverfi í Mosfellsbæ, stutt frá skóla, leikskóla, verslun og allri helstu þjónustu. Eignin getur verið laus fljótlega til afhendingar.

Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent strax.


Nánari lýsing: 
Forstofa er með flísum á gólfi.
Eldhús er með fallegri hvítri innréttingu og nýlegri borðplötu. Í innréttingu er ofn, helluborð og vifta. Gert er ráð fyrir ísskáp og uppþvottavél í innréttingu. Inn af eldhúsi er þvottahús
Þvottahús er með flísum á gólfi. Tengi er fyrir þvottavél og þurrkara. Í þvottahúsi er lítið rými sem er nýtt sem fatahengi. Úr þvottahús er útgengt út á bílaplan.
Gangur er með parketi á gólfi. Af gangi er aðgengi yfir kalt geymsluloft sem er yfir húsinu.
Stofa og borðstofa er með parketi á gólfi. Úr stofu er gengið út á hellulagða verönd og bakgarð í suðurátt.
Svefnherbergi nr. 1 er með fataskáp og parketi á gólfi.
Svefnherbergi nr. 2 er með fataskápum og parketi á gólfi. Er í dag nýtt sem fataherbergi.
Svefnherbergi nr. 3 er með parketi á gólfi
Svefnherbergi nr. 4 er með parketi á gólfi
Baðherbergi var nýlega tekið í gegn. Flísar á gólfi og veggjum. Á baði er fín innrétting með skolvask, handklæðaofn og baðkar með sturtu aðstöðu.
Gestasnyrting er með flísum á gólfi, salerni og innréttingu með skolvask
Bílskúr er rúmgóður og með steyptu gólfi. Úr bílskúr er útgengt að framanverður og út í bakgarð.

Verð kr. 129.900.000,- 



Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala Mosfellsbæjar skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupa:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar - er skv. gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.
5. Þegar um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af endanlegu brunabótamáti, þegar það er lagt á af viðkomandi sveitarfélagi.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
172

Fasteignamat 2025

109.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

108.800.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband