26.07.2024 1296782

Söluskrá FastansGnitaheiði 2

200 Kópavogur

hero

Verð

212.000.000

Stærð

366.2

Fermetraverð

578.919 kr. / m²

Tegund

Einbýli

Fasteignamat

209.600.000

Fasteignasala

LIND Fasteignasala

Símanúmer


Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 13 daga.


Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Lind fasteignasala og Hannes Steindórsson kynna: 366 fm einbýlishús á einstökum útsýnisstað við Gnitaheiði. Möguleiki á auka íbúð.
Húsið er á tveimur hæðum, mikil lofthæð á efri hæðinni og einstakt útsýni. lóðin er 958 fm.
Sex til sjö svefnherbergi, tvær stofur, tvö baðherbergi, öll rými mjög rúmgóð.


Forstofa: Flísalögð með skápum.
Eldhús: Stórt eldhús með mikilli lofthæði,sér borðkrókur, eldunareyja með góðu skápaplássi. Útgengi úr eldhúsi út á stórar svalir með einstöku útsýni. Rými fyrir tvöfaldan ísskáp
Stofa og borðstofa: Opnar og bjartar, fallegir stórir gluggar, mikil lofthæð og einstakt útsýni.
Svefnherbergi: Tvö rúmgóð parketlögð svefnherbergi á efri hæð. Útgengi út á svalir úr hjónaherbergi.
Baðherbergi: Flísalagt baðherbergi með sturtu og hornbaðkari, gluggi á baði.
Þvottahús: Sér þvottahús við forstofu, flísar á gólfi ásamt hvítum hillum og skápum.
Bílskúr: 37 fm bílskúr, inangengt að innan og utan.
Neðri hæð: Veglegur stigi milli hæða í miðju hússins.
Svefnherbergi: Fjögur mjög stór parketlögð svefnherbergi með skápum.
Sjónvarpsstofa: Flísalögð sér sjónvarpsstofa.
Tómstundarherbergi: 25 fm tómstundarherbergi með mikla möguleika, nýtt í dag sem pool herbergi.
Baðherbergi: Flísalagt baðherbergi með sturtu, gott skápapláss.
Forstofa: Flísalögð forstofa á neðri hæð.
Geymsla: 12.7 fm geymsla með glugga, hægt að bæta við svefnherbergi.
Að utan: Rótgróin lóð með verönd og heitum potti, hellulagt stórt bílaplan að framan.
Allar upplýsingar veitir Hannes Steindórsson s.699-5008 [email protected]

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Einbýli á 1. hæð
366

Fasteignamat 2025

212.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

209.600.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband