25.07.2024 1296505

Söluskrá FastansReykjastræti 7

101 Reykjavík

hero

12 myndir

159.900.000

1.234.749 kr. / m²

25.07.2024 - 38 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 01.09.2024

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

129.5

Fermetrar

Fasteignasala

Miklaborg

[email protected]
8970634
Gólfhiti
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Miklaborg kynnir: Austurhöfn er glæsileg bygging einstökum reit við Reykjavíkurhöfn. Í engu er til sparað, í innréttingum, tækjum eða frágangi innan sem utan. Skjólgóður aðgangsstýrður garður er rammaður inn af byggingunni og hefur íbúðin sérafnotarétt í þeim garði en einnig eru svalir sem snúa í austur. Íbúðinni fylgir sérmerkt stæði í í aðgangsstýrðri bílageymslu.


Nánari upplýsingar veitir Þröstur Þórhallsson lögg. fasteignasali í síma 8970634 eða [email protected]

Íbúð 213 er á 2. hæð. Góður sérafnotaflötur er inn í lokaðan garðinn til  vesturs og er opinn líka mót suðri  og svalir eru til austurs.  Gengið er bæði út í garðinn og  svalirnar úr opinni og stórri  stofu sem nær í gegn sem gefur góða birtu. Í íbúðinni er eitt rúmgott svefnherbergi með fataherbergi inn af og mjög rúmgott baðherbergi. Hægt er að breyta hluta af stofu í svefnherbergi. Íbúðin er skráð 113,3  m2 og því til viðbótar er 16,2 m2 geymsla. Gólfhiti er í íbúðinni. Eigninni fylgir  sérmerkt stæði í aðgangsstýrðri bílageymslu, sem einungis er ætluð íbúðareigendum í Austurhöfn.

Á vefsvæði Austurhafnar http://austurhofn.is er að finna upplýsingar um allt er viðkemur byggingu og umhverfi. Íbúðin er afhent fullbúin með gólfefnum. Sérsmíðaðar innréttingar úr amerískri hnotu frá ítalska handverkshúsinu Gili Creations eru í eldhúsi, baðherbergjum og er klætt marmaraflísum. Tæki eru af vönduðustu gerð frá Miele og Liebherr. Spansuðuhelluborð, vifta í helluborði, ofn, innbyggð uppþvottavél, ísskápur, vaskur og blöndunartæki.

Með íbúðum við Austurhöfn hafa ný viðmið verið sett í gæðum á Íslandi.

Ljósmyndir

Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Ath. að Verðmat Fastans er enn í þróun og byggir í dag á mjög grunnum upplýsingum.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

050214

Íbúð á 2. hæð
101

Fasteignamat 2025

128.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

119.150.000 kr.

050213

Íbúð á 2. hæð
129

Fasteignamat 2025

149.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

138.400.000 kr.

050215

Íbúð á 2. hæð
71

Fasteignamat 2025

97.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

90.750.000 kr.

050216

Íbúð á 2. hæð
71

Fasteignamat 2025

97.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

90.950.000 kr.

050217

Íbúð á 2. hæð
74

Fasteignamat 2025

100.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

93.100.000 kr.

050313

Íbúð á 3. hæð
130

Fasteignamat 2025

149.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

138.900.000 kr.

050314

Íbúð á 3. hæð
102

Fasteignamat 2025

129.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

119.950.000 kr.

050315

Íbúð á 3. hæð
73

Fasteignamat 2025

102.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

94.550.000 kr.

050316

Íbúð á 3. hæð
71

Fasteignamat 2025

101.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

93.800.000 kr.

050317

Íbúð á 3. hæð
74

Fasteignamat 2025

103.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

96.100.000 kr.

050415

Íbúð á 4. hæð
73

Fasteignamat 2025

108.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

100.500.000 kr.

050412

Íbúð á 4. hæð
130

Fasteignamat 2025

150.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

139.350.000 kr.

050413

Íbúð á 4. hæð
103

Fasteignamat 2025

130.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

120.950.000 kr.

050414

Íbúð á 4. hæð
75

Fasteignamat 2025

103.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

95.750.000 kr.

050416

Íbúð á 4. hæð
75

Fasteignamat 2025

110.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

102.500.000 kr.

050512

Íbúð á 5. hæð
104

Fasteignamat 2025

130.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

121.200.000 kr.

050511

Íbúð á 5. hæð
131

Fasteignamat 2025

151.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

140.100.000 kr.

050513

Íbúð á 5. hæð
123

Fasteignamat 2025

159.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

146.500.000 kr.

050514

Íbúð á 5. hæð
121

Fasteignamat 2025

147.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

136.700.000 kr.

050515

Íbúð á 5. hæð
126

Fasteignamat 2025

156.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

145.850.000 kr.

050607

Íbúð á 6. hæð
200

Fasteignamat 2025

277.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

256.200.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband