25.07.2024 1296317

Söluskrá FastansRauðarárstígur 34

105 Reykjavík

hero

18 myndir

51.900.000

893.287 kr. / m²

25.07.2024 - 7 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 01.08.2024

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

58.1

Fermetrar

Fasteignasala

Fasteignasalan TORG

[email protected]
623-8889
Kjallari
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fasteignasalan TORG KYNNIR:
Falleg og vel skipulögð þriggja herbergja íbúð, hálf niðurgrafin á neðstu hæð í litlu fjölbýli miðsvæðis í Reykjavík. Inngangur frá Skarphéðinsgötu er á jarðhæð og frá Rauðarárstíg er gengið niður nokkrar tröppur. Gjaldfrjáls stæði eru við inngang á Rauðarstíg og Skarphéðinsgötu.
Íbúðin er í heild skráð 58,1 fm og þar af er geymsla í risi 1,7 fm. Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús, stofu, tvö svefnherbergi og endurnýjað baðherbergi.
Nánari upplýsingar veitir Unnur Svava, löggiltur fasteignasali, s. 623-8889 og [email protected], og Jóhanna Kristín Tómasdóttir, löggiltur fasteignasali, s. 837-8889 og [email protected].


NÁNARI LÝSING: 
Forstofa: Komið er inn í flísalagða forstofu með fatahengi.
Stofa: Stofan er björt og gluggi snýr að garði við Skarphéðinsgötu. Harðparket á gólfi.
Eldhús: Gengið inn í eldhús úr stofu. Dökk innrétting með ljósri borðplötu. Ísskápur og uppþvottavél mega fylgja. Harðparket á gólfi.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf. Hvítar veggflísar með marmaraáferð. Upphengt klósett og "walk-in" sturta. Skápur undir vaski. Baðherbergi var endurnýjað 2022.
Svefnherbergi 1: Rúmgott herbergi. Gler í glugga er hljóðeinangrandi gler sem snýr að Rauðarárstíg. Harðparket á gólfi.
Svefnherbergi 2: Bjart herbergi. Gler í glugga er hlóðeinangrandi gler sem snýr að Rauðarárstíg. Harðparket á gólfi.
Þvottahús: Sameiginlegt þvottahús í sameign þar sem hver íbúð hefur tengi fyrir þvottavél. 
Geymsla: Geymsla í sameign í risi, 1,7 fm, gólfflötur stærri en birtir fermetrar.
Garður: Garður við Skarphéðinsgötu í rólegu umhverfi bakvið hús. 
Viðhald: 
Rafmagnstafla sameignar endurnýjuð, skv. fyrri eigenda.
Þakjárn og þakpappi endurnýjað 2019, skv. fyrri eigenda.
Drenað Skarphéðinsgötu megin 2020, skv. fyrri eigenda.
Drenað Rauðarárstígs megin 2021, skv. fyrri eigenda.
Allir gluggar íbúðar endurnýjaðir ásamt útidyrahurð (garðmegin) stigagangs 2022.
Baðherbergi endurnýjað 2023.

Vel skipulögð þriggja herbergja íbúð miðsvæðis í Reykjavík. Stutt er í alla helstu þjónustu t.d. í miðbæ Reykjavíkur, Laugardal og Kringlunni.
Allar nánari upplýsingar veitir Unnur Svava, löggiltur fasteignasali, s. 623-8889 og [email protected] og Jóhanna Kristín Tómasdóttir, lgfs., s. 837-8889 og [email protected].


Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.  
2. Þinglýsingargjald kr.  2.700.- kr. af hverju skjali.  
3. Lántökukostnaður lánastofnunar - mismunandi eftir lánastofnunum.  
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. samningi.
Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sanneynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
14.200.000 kr.58.10 244.406 kr./m²201085116.03.2007

15.000.000 kr.57.50 260.870 kr./m²201085630.03.2007

15.000.000 kr.58.10 258.176 kr./m²201085117.09.2012

15.900.000 kr.57.50 276.522 kr./m²201085627.05.2013

26.000.000 kr.57.20 454.545 kr./m²201085321.03.2017

34.200.000 kr.57.50 594.783 kr./m²201085630.11.2017

29.000.000 kr.57.80 501.730 kr./m²201085414.01.2019

33.300.000 kr.57.80 576.125 kr./m²201085408.05.2019

42.000.000 kr.57.50 730.435 kr./m²201085605.07.2021

38.000.000 kr.58.10 654.045 kr./m²201085119.10.2021

45.200.000 kr.58.10 777.969 kr./m²201085101.06.2022

53.000.000 kr.58.10 912.220 kr./m²201085117.09.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010001

Íbúð á jarðhæð
58

Fasteignamat 2025

44.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.650.000 kr.

010002

Íbúð á jarðhæð
51

Fasteignamat 2025

40.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

37.050.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
57

Fasteignamat 2025

48.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.350.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
57

Fasteignamat 2025

48.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.600.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
57

Fasteignamat 2025

48.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.300.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
57

Fasteignamat 2025

48.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.400.000 kr.

010308

Geymsla á 3. hæð
22

Fasteignamat 2025

13.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

12.790.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband