24.07.2024 1296133

Söluskrá FastansElísabetarhagi 2

600 Akureyri

hero

27 myndir

61.900.000

726.526 kr. / m²

24.07.2024 - 2 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 26.07.2024

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

85.2

Fermetrar

Fasteignasala

Kasafasteignir fasteignasala

[email protected]
461-2010
Verönd
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Kasa fasteignir 461-2010.

Elísabetarhagi 2 íbúð 106. Falleg nýleg 3. herbergja íbúð á fyrstu hæð í vönduðu fjölbýli á góðum stað í Hagahverfi. 
Íbúðin er samtals 85,2 fm. ásamt stæði í bílakjallara. 

Eignin skiptist í forstofu, baðherbergi þar sem er gert ráð fyrir þvottaaðstöðu, eldhúsi, stofu, gangi, hjónaherbergi og sjónvarpsherbergi.
íbúðinni fylgir geymsla (7,4 fm) í kjallara og verönd (7,6 fm).


Innréttingar og skápar:  Innréttingar eru í eldhúsi og baðherbergi/þvottahúsi frá danska framleiðandanum HTH.
Skápar eru í forstofu og hjónaherbergi. Yfirborð allra innréttinga er úr harðplasti. Harðplast er á borðplötum.
Eldhús: Eldhúsinnrétting með eyju, parket á gólfi.  Keramik helluborð og háfur frá AEG. Innbyggð uppþvottavél.
Baðherbergi:  Veggir á baðherbergi/þvottahúsi sem mætast við sturtuhorn eru flísalagðir. Glerhurðir eru við sturtu.
Hurðir:  Innihurðir eru hvítar sprautulakkaðar.
Gólf í íbúðum: Gólfplata er steypt þar sem einangrun og hitalögn er lögð ofaná áður en sjálf gólfplatan er steypt.
Með þessu næst hámarks hljóðeinangrun milli hæða. Harðparket er á gólfum íbúða, flísar eru á gólfum baðherbergis/þvottahúss og forstofu.

- Tengill fyrir rafmagnsbíla er við stæði í bílgeymslu. 
- Þvottaaðsta fyrir bíla í bílakjallara.
- Mjög snyrtileg sameign.
- Eignin er laus til afhendingar við kaupsamning.

Nánari upplýsingar veita:
Sigurpáll á [email protected] eða í síma 696-1006.
Helgi Steinar á [email protected] eða í síma 666-0999.
Sibba á [email protected] eða í síma 864-0054.

------------

Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Kasa fasteignir benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.

Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald sýslumanns af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati eignar.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
39.900.000 kr.85.50 466.667 kr./m²250121818.01.2019

37.400.000 kr.85.90 435.390 kr./m²250120607.02.2019

37.900.000 kr.85.90 441.211 kr./m²250121218.07.2019

42.900.000 kr.85.50 501.754 kr./m²250121809.06.2020

42.500.000 kr.85.90 494.761 kr./m²250121227.10.2020

60.900.000 kr.85.20 714.789 kr./m²250120029.07.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
95

Fasteignamat 2025

59.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.600.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
60

Fasteignamat 2025

40.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

38.600.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
67

Fasteignamat 2025

47.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.000.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
68

Fasteignamat 2025

48.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.400.000 kr.

010105

Íbúð á 1. hæð
65

Fasteignamat 2025

47.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.400.000 kr.

010106

Íbúð á 1. hæð
85

Fasteignamat 2025

55.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.500.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
67

Fasteignamat 2025

48.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.450.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
95

Fasteignamat 2025

60.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.250.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
59

Fasteignamat 2025

40.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

38.900.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
67

Fasteignamat 2025

48.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.800.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
65

Fasteignamat 2025

47.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.900.000 kr.

010206

Íbúð á 2. hæð
85

Fasteignamat 2025

56.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.300.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
95

Fasteignamat 2025

61.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.950.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
59

Fasteignamat 2025

45.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

43.400.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
67

Fasteignamat 2025

48.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

47.100.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
68

Fasteignamat 2025

49.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

47.500.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
65

Fasteignamat 2025

48.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.450.000 kr.

010306

Íbúð á 3. hæð
85

Fasteignamat 2025

57.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.000.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
96

Fasteignamat 2025

62.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.000.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
59

Fasteignamat 2025

45.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

43.950.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
67

Fasteignamat 2025

49.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

47.750.000 kr.

010404

Íbúð á 4. hæð
69

Fasteignamat 2025

50.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

48.300.000 kr.

010405

Íbúð á 4. hæð
66

Fasteignamat 2025

49.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

47.300.000 kr.

010406

Íbúð á 4. hæð
85

Fasteignamat 2025

57.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.550.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband