22.07.2024 1294929

Söluskrá FastansDvergaborgir 8

112 Reykjavík

hero

28 myndir

54.900.000

819.403 kr. / m²

22.07.2024 - 32 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 23.08.2024

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

67

Fermetrar

Fasteignasala

RE/MAX

[email protected]
8621914
Kjallari
Svalir
Hjólageymsla
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

* NÝTT Í SÖLU - FRÁBÆR FYRSTU KAUP *

RE/MAX ásamt Þórdísi Björk Davíðsdóttur löggiltum fasteignasala kynna: 
Bjarta og vel skipulagða tveggja herbergja íbúð á 2.hæð með sérinngangi af svölum í Borgarhverfi í Grafarvogi.
Húsið er sérlega vel staðsett í hverfinu og er einstaklega fallegt útsýni yfir sjóinn og upp að Snæfellsjökli í björtu veðri.
Stutt er í alla helstu þjónustu - Sundlaug, íþróttahús og leik- og grunnskóli í göngufæri. 
Samkvæmt skráningu HMS er birt flatarmál eignarinnar 67,0 fm og er íbúðarrýmið sjálft 64,6 fm og geymsla í sameign á jarðhæð 2,4 fm.

SMELLTU HÉR og þú færð SÖLUYFIRLIT SAMSTUNDIS
SMELLTU HÉR og Skoðaðu eignin í 3D EKKI þarf sérstakt forrit. Í 3D er OPIÐ HÚS ÞEGAR ÞÉR HENTAR

Framkvæmdir húsfélagsins síðustu ár:
2021 
- Húsið heilmálað = Ytra byrði hússins, gluggar, útihurðir, tröppur og gólf í stigahúsi epoxy málað. 
- Skipt um 14 glugga á húsinu. (þar af eldhúsgluggi íbúðar og allt gler á suðvesturhlið íbúðar (stofa og svefnherbergi)
- Skipt um niðurföll að hluta. 
- Þak naglar yfirfarnir og einnig í þakkanti 
2017
- Tröppur og gólf í stigahúsi flotuð.
- Skipt um niðurföll að hluta.

Allar nánari upplýsingar og bókun á skoðun veitir Þórdís Björk löggiltur fasteigna- og skipasali s: 862-1914 á milli kl. 10 og 18 alla virka daga eða alla daga á netfangið [email protected]

Innan íbúðar er svefnherbergi, forstofa, stofa, borðstofa, eldhús og baðherbergi m/tengjum fyrir þvottavél og þurrkara.
Nánari lýsing eignar:

Komið er inn í flíslagða forstofu með einföldum fatasáp, fatahengi og djúpum skáp/geymsla sem nýtist einnig sem auka geymslupláss.
Svefnherbergið er rúmgott með ágætis fataskápum og dúk á gólfi.
Baðherbergið er rúmgott með gráum flísum á gólfi en hvítum á vegg við sturtu og salerni. Veggföst innrétting er á vegg gengt salerni, tengi fyrir þvottavél og opnanlegur gluggi. Seljandi afhendir eignina með nýjum tækjumí sturtunni.
Eldhúsið er bjart og opið og var innrétting sprautulökkuð af fyrri eiganda. Gott skápapláss er í eldhúsinu, tengi fyrir uppþvottavél og dúkur á gólfi. Gluggar eru til norðvesturs með útsýni yfir sjóinn og upp að Snæfellsjökli í björtu. Blöndunartæki við vaskinn voru endurnýjuð fyrir ca 2 árum síðan.
Stofan og borðstofan eru í opnu og björtu samliggjandi rými með dúki á gólfi. Gluggar eru til suðvesturs og er útgengt á rúmgóðar suðvestur svalir úr stofu.
Í sameign er hjólageymsla og einnig köld dekkjageymsla. Geymslan sem fylgir eigninni er 2,4 fm og er gengið inn í hana úr hjólageymslu.
Barnvænn garður er sameiginlegur og á íbúðin 1/4 hlut í trampólíni sem er í garðinum.
Sérmerkt bílastæði fylgir eigninni merkt 0202 og er skráð í eignaskiptayfirlýsingu.
Stutt er í alla helstu þjónustu - Sundlaug, íþróttahús og leik- og grunnskóli í göngufæri.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill því RE/MAX skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
 

- Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
- Ertu í söluhugleyðingum? Smelltu HÉR til að fá frítt verðmat.


Heimasíða RE/MAX
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 

·      Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% (0,4% ef um fyrstu kaup er að ræða) og 1,6% (ef lögaðilar)af heildarfasteignamati.
·      Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
·      Lántökugjald lánastofnunar - samkvæmt gjaldskrá lánastofnunar.
·      Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900 kr. m.vsk

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
55.500.000 kr.67.00 828.358 kr./m²222561028.08.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
86

Fasteignamat 2025

59.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.200.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
63

Fasteignamat 2025

48.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

48.200.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
79

Fasteignamat 2025

56.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.250.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
67

Fasteignamat 2025

51.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.750.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
86

Fasteignamat 2025

59.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.000.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
61

Fasteignamat 2025

50.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.750.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
79

Fasteignamat 2025

56.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.000.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
132

Fasteignamat 2025

80.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.100.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
106

Fasteignamat 2025

70.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.000.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
95

Fasteignamat 2025

65.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.600.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
119

Fasteignamat 2025

77.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.100.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband