22.07.2024 1294777

Söluskrá FastansNónsmári 15

201 Kópavogur

hero

Verð

119.900.000

Stærð

130.8

Fermetraverð

916.667 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

84.800.000

Fasteignasala

Kjoreign fasteignamiðlun

Símanúmer


Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 17 daga.


Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

BÓKIÐ SKOÐUN Ásta s: 897-8061 eða Dan s: 896-4013

Kjöreign ehf., fasteignasala, Ármúla 21, Reykjavík, sími 533-4040 kynnir í einkasölu  130,8 fm 4ra herbergja íbúð, merkt 110 á  1.hæð með svölum sem snúa í suður og merktu bílastæði nr. 05 í lokaðir bílageymslu í nýju fjölbýlishúsi við Nónsmára 15  í Kópavogi. 
Lýsing:
Komið er inn í anddyri með fataskáp. Stofa og eldhús eru samliggjandi með útgang á svalir sem snúa til suðurs. Í eldhúsi fylgir uppþvottavél og ísskápur frá AEG. Í stofu er útbyggður gluggi með setbekk. Hjónaherbergi er rúmgott með fataskáp og baðherbergi með sturtu innaf.  Góð tvö svefnherbergi með fataskáp. Flísalagt baðherbergi er með innréttingu og sturtu, inn af baðherbergi er sér þvottahús íbúðarinnar. Góð  11 fm sérgeymsla fylgir íbúðinni í kjallara. Sameiginleg hjóla og vagnageymsla er einnig í kjallara.  Allar innréttingar eru frá HTH og tæki í eldhúsi eru frá AEG. 
Áhugasömum kaupendum er bent á að kynna sér vel skilalýsingu seljanda.

Fjölbýlishúsið Nónsmári 9-15 er fjögur stigahús með samtals   íbúðum og er lyfta í hverju stigahúsi á milli allra hæða. Í húsinu er 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðir af ýmsum stærðum. Íbúðum á jarðhæð og 1. hæð fylgir stór sér afnotaréttur þar sem verður afgirt verönd. Gott útsýni er frá flestum íbúðum. Allur frágangur er vandaður og verður húsið einangrað að utan og klætt með álklæðningu. Veggir milli íbúða eru með aukinni þykkt til að ná fram aukinni hljóðeinangrun. Sameign er rúmgóð og björt.  Byggingaraðili er Nónhæð ehf. (K. S. Verktakar).
Allar upplýsingar um byggingaraðila, sölugögn og verð, stærðir,teikningar  og frágang íbúðanna eru hjá sölumönnum Kjöreignar og á upplýsingavef Nónhæðar; www.nonhaed.is. 

Sölumenn Kjöreignar, sími 533-4040 eða [email protected]
Ásta María Benónýsdóttir lögg. fasteignasali gsm.
897-8061 eða [email protected]
Dan Wiium lögmaður og lögg. fasteignasali, gsm. 896-4013 eða [email protected]

 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010010

Íbúð á jarðhæð
119

Fasteignamat 2025

80.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.350.000 kr.

010011

Íbúð á jarðhæð
85

Fasteignamat 2025

64.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.200.000 kr.

010012

Íbúð á jarðhæð
113

Fasteignamat 2025

73.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.000.000 kr.

010110

Íbúð á 1. hæð
130

Fasteignamat 2025

96.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

93.250.000 kr.

010111

Íbúð á 1. hæð
79

Fasteignamat 2025

68.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.550.000 kr.

010112

Íbúð á 1. hæð
113

Fasteignamat 2025

81.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.850.000 kr.

010210

Íbúð á 2. hæð
143

Fasteignamat 2025

102.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

98.900.000 kr.

010211

Íbúð á 2. hæð
82

Fasteignamat 2025

70.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.850.000 kr.

010212

Íbúð á 2. hæð
111

Fasteignamat 2025

85.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

82.550.000 kr.

010310

Íbúð á 3. hæð
157

Fasteignamat 2025

110.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

106.700.000 kr.

010311

Íbúð á 3. hæð
79

Fasteignamat 2025

69.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.950.000 kr.

010312

Íbúð á 3. hæð
112

Fasteignamat 2025

85.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

83.000.000 kr.

010410

Íbúð á 4. hæð
143

Fasteignamat 2025

110.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

106.000.000 kr.

010411

Íbúð á 4. hæð
80

Fasteignamat 2025

71.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.000.000 kr.

010412

Íbúð á 4. hæð
113

Fasteignamat 2025

88.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

85.550.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband