20.07.2024 1294443

Söluskrá FastansLjósheimar 20

104 Reykjavík

hero

21 myndir

51.400.000

1.073.069 kr. / m²

20.07.2024 - 12 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 01.08.2024

1

Svefnherbergi

0

Baðherbergi

47.9

Fermetrar

Fasteignasala

Landmark

[email protected]
694-4112
Kjallari
Svalir
Hjólageymsla
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

LANDMARK Fasteignamiðlun og Freyja Rúnars löggiltur fasteignasali kynna í einkasölu: Fallega og bjarta 2ja herbergja íbúð á 9. hæð með víðáttumiklu útsýni í vel viðhöldnu fjölbýli miðsvæðis í Reykjavík.  |  Endurnýjað eldhús  |  Búið að opna á milli eldhúss og stofu  |  Öflugt og vel rekið húsfélag  |

Allar nánari upplýsingar veitir Freyja Rúnars löggiltur fasteignasali í síma 694-4112 eða [email protected]


Árið 2021-2022 var íbúðin endurnýjuð töluvert en þá var lagt ekta eikarparket á gólf íbúðar fyrir utan baðherbergi, veggur á milli eldhúss og stofu tekinn niður og eldhúsinnrétting ásamt tækjum endurnýjuð. Eignin er skráð 47,9 fm samkvæmt HMS og skiptist í íbúð 44,9 fm og geymslu 3 fm.

Nánari lýsing eignar:
Forstofa / hol
með fatahengi.
Stofa og eldhús í opnu rými með ekta eikarparket á gólfi og útgengt á svalir með víðáttumiklu útsýni.
Eldhús var endurnýjað í lok árs 2022, hvít innrétting bakaraofn í vinnuhæð, span helluborð, innbyggður ísskápur og uppþvottavél.
Hjónaherbergi er með fataskáp.
Baðherbergi með baðkari með sturtu í, flísar upp á hálfa veggi, fallegur dúkur á gólfi sem var lagður 2024.
Sérgeymsla (3 fm) er í sameign.
Þvottahús er í sameign á jarðhæð ásamt sameiginlegri vagna-og hjólageymsla.

Um er að ræða bjarta og fallega 2ja herbergja útsýnisíbúð á 9. hæð í góðu fjölbýli við Ljósheima í Reykjavík.  Öflugt og vel rekið húsfélag.  Hleðslustaurar fyrir rafbíla á bílaplani.  Eignin er afar miðsvæðis, örstutt í alla helstu þjónustu, leik-, grunn- og menntaskóla, Laugardalinn ofl. 

Allar nánari upplýsingar veitir Freyja Rúnars löggiltur fasteignasali í síma 694-4112 eða [email protected]

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. LANDMARK fasteignamiðlun bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýslugjald kaupanda kr. 79.000 m/vsk. 
5. Þegar um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af endanlegu brunabótamáti, þegar það er lagt á.

Heimasíða LANDMARK fasteignamiðlunar
Panta FRÍTT söluverðmat

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010204

Íbúð á 2. hæð
62

Fasteignamat 2025

49.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

48.350.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
53

Fasteignamat 2025

45.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

43.900.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
91

Fasteignamat 2025

62.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.200.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
47

Fasteignamat 2025

42.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

41.300.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
72

Fasteignamat 2025

54.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.050.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
48

Fasteignamat 2025

42.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

41.450.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
53

Fasteignamat 2025

45.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

43.950.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
91

Fasteignamat 2025

63.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.350.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
72

Fasteignamat 2025

54.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.150.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
60

Fasteignamat 2025

48.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

47.750.000 kr.

010405

Íbúð á 4. hæð
53

Fasteignamat 2025

45.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.100.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
91

Fasteignamat 2025

63.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.500.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
47

Fasteignamat 2025

42.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

41.400.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
72

Fasteignamat 2025

54.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.250.000 kr.

010404

Íbúð á 4. hæð
61

Fasteignamat 2025

49.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

48.700.000 kr.

010501

Íbúð á 5. hæð
91

Fasteignamat 2025

63.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.700.000 kr.

010502

Íbúð á 5. hæð
47

Fasteignamat 2025

42.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

41.650.000 kr.

010503

Íbúð á 5. hæð
72

Fasteignamat 2025

54.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.350.000 kr.

010504

Íbúð á 5. hæð
60

Fasteignamat 2025

49.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

47.950.000 kr.

010505

Íbúð á 5. hæð
52

Fasteignamat 2025

45.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.050.000 kr.

010601

Íbúð á 6. hæð
89

Fasteignamat 2025

62.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.350.000 kr.

010602

Íbúð á 6. hæð
47

Fasteignamat 2025

42.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

41.700.000 kr.

010603

Íbúð á 6. hæð
74

Fasteignamat 2025

55.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.050.000 kr.

010604

Íbúð á 6. hæð
60

Fasteignamat 2025

49.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

48.050.000 kr.

010605

Íbúð á 6. hæð
52

Fasteignamat 2025

45.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.150.000 kr.

010701

Íbúð á 7. hæð
91

Fasteignamat 2025

63.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.750.000 kr.

010702

Íbúð á 7. hæð
47

Fasteignamat 2025

42.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

41.750.000 kr.

010703

Íbúð á 7. hæð
72

Fasteignamat 2025

55.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.950.000 kr.

010704

Íbúð á 7. hæð
60

Fasteignamat 2025

49.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

48.300.000 kr.

010705

Íbúð á 7. hæð
52

Fasteignamat 2025

45.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.500.000 kr.

010805

Íbúð á 8. hæð
53

Fasteignamat 2025

45.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.350.000 kr.

010801

Íbúð á 8. hæð
91

Fasteignamat 2025

63.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.050.000 kr.

010802

Íbúð á 8. hæð
47

Fasteignamat 2025

42.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

41.750.000 kr.

010803

Íbúð á 8. hæð
72

Fasteignamat 2025

55.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.700.000 kr.

010804

Íbúð á 8. hæð
61

Fasteignamat 2025

49.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

48.550.000 kr.

010901

Íbúð á 9. hæð
91

Fasteignamat 2025

65.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.800.000 kr.

010902

Íbúð á 9. hæð
47

Fasteignamat 2025

44.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

43.650.000 kr.

010903

Íbúð á 9. hæð
73

Fasteignamat 2025

57.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.600.000 kr.

010904

Íbúð á 9. hæð
60

Fasteignamat 2025

50.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.550.000 kr.

010905

Íbúð á 9. hæð
53

Fasteignamat 2025

46.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.700.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband