19.07.2024 1293963

Söluskrá FastansLeifsgata 24

101 Reykjavík

hero

21 myndir

49.900.000

1.014.228 kr. / m²

19.07.2024 - 13 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 01.08.2024

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

49.2

Fermetrar

Fasteignasala

LIND Fasteignasala

[email protected]
621-2020
Kjallari
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Guðrún Antonsdóttir fasteignasali kynnir TVEGGJA HERBERGJA ÍBÚÐ Á JARÐHÆÐ MEÐ SÉR INNGANGI Á FRÁBÆRUM OG RÓLEGRUM STAÐ VIÐ LEIFSGÖTU. EIGNIN ER MIKIÐ ENDURNÝJUÐ, MEÐAL ANNARS, ELDHÚS, BAÐHERBERGI, OFNAR OG GLUGGAR.

Eignin skiptist í Forstofu, eldhús, stofu, svefnherbergi, baðherbergi,  sameigilegt þvottahús og geymslu. 

Nánari lýsing: 
Forstofa með flísum á gólfi.
Eldhús með fallegri IKEA innréttingu með efri og neðri skápum, bakaraofn og tengi fyrir uppþvottavél. Keramik helluborð. Parket á gólfi.
Stofan er með parketi í gólfi og snýr inn í garðinn.
Svefnherbergið er með góðum fataskáp og parketi á gólfi. 
Baðherbergið er með innréttingu undir og við handlaug, baðkari, upphengdu salerni, handklæðaofni og flísum á gólfi og veggjum við baðkar.
Þvottahús er í sameign hússins við hlið íbúðar, þar sem hver er með sína þvottavél.
Geymsla eignar er sameiginleg með tveimur öðrum íbúðum, henni er skipt þar sem hver eign er með sitt svæði/hillur.

Endurbæður á eig og húsi. Upplistun er ekki tæmandi, 
2009 var sett upp ný eldhúsinnrétting frá IKEA og ný baðinnrétting frá Fríform með nýju baðkari, salerni og baðvaski og flísalagt. Á sama tíma 2009 voru allar vatnslagnir endurnýjaðar og nýir ofnar settir í herbergi, stofu og baðherbergi. Raflagnir að hluta endurnýjaðar í eldhúsi, baðherbergi og gangi.
Húsalengjan var öll máluð að utan 2015.
Viðgerð fór fram á þaki árið 2023.
Nýjir gluggar í allri eigninni, áætlað ágúst 2024

Samkvæmt fasteignamati ríkissins er íbúð á hæð skráð 40,2fm, ásamt sameignarrými í kjallara, geymsla þvottahús o.fl. Næstkomandi haust er fyrirhugað að endurmæla allt húsið, gera nýjar teikningar og eignaskiptasamning, samkvæmt brábirgðamælingu er íbúðin um 50fm.

Greitt er mánaðarlega til húsfélags 8.400kr og inn í því er söfnun í sjóð og húseigandatrygging. Hiti og rafmagn er greitt sér.

Frekari upplýsingar veitir Guðrún Antonsdóttir fasteignasali í síma 621-2020 eða á [email protected]

 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Engir þinglýstir kaupsamningar fundust á þessari eign

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Ekki tókst að sækja verðsögu á þessari eign

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
2 skráningar
49.900.000 kr.1.014.228 kr./m²19.07.2024 - 26.07.2024

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 2 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
40

Fasteignamat 2025

40.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.950.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
40

Fasteignamat 2025

38.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

39.200.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
96

Fasteignamat 2025

75.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.150.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
97

Fasteignamat 2025

75.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.000.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
45

Fasteignamat 2025

45.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.900.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. RisíbúðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi fyrir áður gerðri íbúð í risi fjölbýlishússins á lóðinni nr. 24 við Leifsgötu. Málinu fylgir íbúðarskoðun byggingafulltrúa dags. 26. janúar 2007, samþykki meðlóðarhafa dags. 1. apríl 2007 og umboð eiganda einnig dags. 1. apríl 2007.


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband