16.07.2024 1292749

Söluskrá FastansÁrakur 5

210 Garðabær

hero

Verð

79.800.000

Stærð

104.7

Fermetraverð

762.178 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

76.100.000

Fasteignasala

LIND Fasteignasala

Símanúmer


Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 30 daga.


Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

NÝTT Á SKRÁ Árakur 5 / Sérinngangur / Stórar svalir / Gott skipulag og útsýni -  LAUS VIÐ KAUPSAMING

Lind fasteignasala / Rútur Örn Birgisson lögg. fasteignasali kynna til sölu afar fallega 104,7 fermetra 3ra herbergja íbúð með sérinngangi í góðu fjölbýli við Árakur 5 í Garðabæ. Þar af er 13.5 fermetra geymsla í kjallara. íbúðin samanstendur af tveimur svefnherbergjum og rúmgóðu alrými. Gluggar í suður og norður. Útgengi úr stofu út á rúmgóðar svalir til suðurs með fallegu útsýni. Gott þvottahús inni í íbúð. Íbúðinni fylgir geymsla sem er 13,5 fermetrar með góðri lofthæð ásamt því að sameiginleg hjóla- og vagnageymsla er til staðar með útgengi út í garð. 

Húsið er að mestu bárujárnsklætt og lítur vel út. Búið að er koma fyrir hleðslustaurum á sameiginlegu bílastæði.

Um er að ræða eftirsótta staðsetningu í Akrahverfinu í Garðabæ. Leikskóli, grunnskóli og íþróttasvæði í göngufjarlægð. Verslun og þjónusta er í næsta nágrenni ásamt frábærum hjóla- og gönguleiðum. 

Nánari lýsing:
Forstofa: Er rúmgóð og með flísum á gólfi. Sérinngangur og skápar upp í loft.
Stofa: Er rúmgóð, með parketi á gólfi og gluggum til suðurs. Opin við eldhús. Útgengi á svalir.
Svalir: Eru rúmgóðar, snúa til suðurs.
Eldhús: Með flísum á gólfi og vel með farinni eikar eldhúsinnréttingu, bakaraofn, keramik helluborð, háfur og tengi fyrir uppþvottavél. Gluggi til norðurs.
Baðherbergi: Með flísum á gólfi og veggjum. Baðkar með sturtutækjum. Eikar innrétting við vask og skápar með góðu geymsluplássi. 
Þvottahús: Með flísum á gólfi, tengi fyrir þvottavél og þurrkara, vinnuborð og skápar.
Hjónaherbergi: Er rúmgott með parketi á gólfi, skápum og glugga til suðurs.
Svefnherbergi II: Með parketi á gólfi, skápum og glugga til norðurs.

Geymsla: Er staðsett á jarðhæð og er 13,5 fermetrar að stærð.

Hjóla og vagnageymsla: Rúmgóð með beint útgengi frá sameign.

Allar nánari upplýsingar veita Ragnar Þorsteinsson í síma 897-3412, [email protected] eða Rútur Örn Birgisson lögg. fasteignasali í síma 869-1031, [email protected] 

 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
142

Fasteignamat 2025

93.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

93.600.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
105

Fasteignamat 2025

76.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.600.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
102

Fasteignamat 2025

75.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.750.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
93

Fasteignamat 2025

71.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.750.000 kr.

010105

Íbúð á 1. hæð
100

Fasteignamat 2025

74.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.950.000 kr.

010106

Íbúð á 1. hæð
103

Fasteignamat 2025

75.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.950.000 kr.

010107

Íbúð á 1. hæð
142

Fasteignamat 2025

93.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

93.550.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
144

Fasteignamat 2025

94.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

93.950.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
104

Fasteignamat 2025

76.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.100.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
104

Fasteignamat 2025

76.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.100.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
94

Fasteignamat 2025

71.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.900.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
104

Fasteignamat 2025

76.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.100.000 kr.

010206

Íbúð á 2. hæð
104

Fasteignamat 2025

76.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.100.000 kr.

010207

Íbúð á 2. hæð
142

Fasteignamat 2025

93.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

93.400.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband