16.07.2024 1292729

Söluskrá FastansGrænaborg 10

190 Vogar

hero

27 myndir

62.900.000

592.279 kr. / m²

16.07.2024 - 10 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 26.07.2024

4

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

106.2

Fermetrar

Fasteignasala

Eignamiðlun

[email protected]
895-1427
Sólpallur
Svalir
Hleðslustöð

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Eignamiðlun kynnir:

Grænaborg 10, 190 Vogar, nánar tiltekið eign merkt 01-01-06, fastanúmer 251-5987 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar- og sameignarréttindi. Eignin er skráð sem hér segir hjá FMR, birt stærð 106,2 fm.

Nýleg fimm herbergja endaíbúð á einni hæð við Grænuborg í Vogum sem telur 106,6 fm.

Eignin skiptist í forstofu, hol, baðherbergi með þvottaaðstöðu, 4 svefnherbergi, eldhús og stofu. Vínylparket frá Gólfefnaval á gólfum en flísar á votrýmum.

Bókið skoðun. Allar upplýsingar gefur Magnús Þórir Matthíasson löggiltur fasteignasali, sími 895-1427, [email protected] 


Nánari lýsing:
Forstofa með fataskápum, flísar á gólfi.
Baðherbergi hefur flísar á gólfi með walk-in sturtu, handklæðaofn og hvítri innréttingu. Innrétting innan baðherbergis sem gerir ráð fyrir þvottavél og þurrkara.
Hjónaherbergi með rúmgóðum fataskápum, vínylparket á gólfi.
Svefnherbergin þrjú hafa vínylparket á gólfum.
Stofa og eldhús í opnu rými. Vínylparket á gólfi. Útgengt 
Eldhús með hvítri innréttingu og vönduðum eldhústækjum. Fibo veggplötur á milli skápa í eldhúsi. Vönduð eldhústæki í eldhúsi frá Samsung, ofn, helluborð og gufugleypir.
Svalir snúa í suður með möguleika að reisa skjólveggi eða gera sólpall.

*Gólfefni er vinylparket frá Gólfefnavali.
*Eldhústæki eru öll vönduð Samsung tæki frá Bræðrunum Ormsson (ofn, helluborð og gufugleypir).
*Fibo, vatnsvarin veggplata, milli skápa í elhúsi.
*Sólbekkir frá Fanntófell.


Vel staðsett eign, tyrfð lóð, svalir í suður og bílaplan með aðgengi að hleðslustöð.
Endaíbúð á góðum stað í Vogum þar sem stutt er í alla helstu þjónustu s.s. verslun, grunn- og leikskóla, íþróttamiðstöð og sundlaug. 


Kostnaður kaupanda af kaupum:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er fyrir einstaklinga 0,8% af heildarfasteignamati eignar. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi fyrir lögaðila er 1,6% af heildarfasteignamati eignar.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, afsali, veðskuldabréfi, veðleyfi og mögulega fleiri skjölum. - kr. 2.700 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu samkvæmt kaupendasamningi.
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu seljanda samanber 26. gr. laga nr. 40/2002 um fasteignakaup og 25. gr. laga nr. 26/1994 um fjöleignarhús. Eignamiðlun fasteignasala bendir fasteignakaupendum á ríka skoðunarskyldu kaupenda sem kveðið er á í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002. Kaupanda er bent á að nýta sér þjónustu fagmanna við skoðun fasteigna, en mælt er með því að kaupendur fasteigna fái óháðan fagaðila til að framkvæma formlega ástandsskoðun á eignum sem gert er tilboð í.

 

***
Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum. 

Eignamiðlun Grensásvegi 11, 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum.

Heimasíða Eignamiðlunar

Eignamiðlun á Facebook

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010104

Íbúð á 1. hæð
81

Fasteignamat 2025

48.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.350.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
106

Fasteignamat 2025

58.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.800.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
92

Fasteignamat 2025

53.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.650.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
92

Fasteignamat 2025

53.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.650.000 kr.

010105

Íbúð á 1. hæð
92

Fasteignamat 2025

53.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.650.000 kr.

010106

Íbúð á 1. hæð
106

Fasteignamat 2025

58.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.800.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
81

Fasteignamat 2025

48.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.750.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
106

Fasteignamat 2025

57.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.100.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
92

Fasteignamat 2025

52.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.000.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
92

Fasteignamat 2025

52.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.000.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
92

Fasteignamat 2025

52.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.000.000 kr.

010206

Íbúð á 2. hæð
106

Fasteignamat 2025

57.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.100.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband