15.07.2024 1292203

Söluskrá FastansNökkvavogur 7

104 Reykjavík

hero

26 myndir

58.500.000

845.376 kr. / m²

15.07.2024 - 11 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 26.07.2024

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

69.2

Fermetrar

Fasteignasala

Hraunhamar Fasteignasala

[email protected]
896-6076

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Hraunhamar kynnir fallega þriggja herbergja íbúð á jarðhæð, íbúðin er 69,2 fermetrar, íbúðin er vel staðsett innarlega í lokuðum botnlanga í grónu hverfi í Vogahverfinu í Reykjavík. 

# Tvö fín svefnherbergi.
## Frábær staðsetning í grónu hverfi. 
### Íbúðin er mikið endurnýjuð. 
#### Stutt í alla þjónustu, s.s. skóla og leikskóla og verslanir. 

Nánari lýsing: Sameiginlegur inngangur.

Forstofa, hol og þar eru fataskápar.
Baðherbergi með innréttingu og sturtuklefa. 
Björt og fín stofa. 
Hjónaherbergi með fataskápum. 
Fínt barnaherbergi. 
Eldhús með fallegri innréttingu, borðkrókur í eldhúsinu. 

Smelltu hérna til að fá söluyfirlit sent strax.

Gólfefni eru parket og flísar. 

Samkvæmt söluyfirliti frá því í mars (2021) kemur fram: Að endurbætur sem hafa verið gerðar á íbúð og húsi eru eftirfarandi:
Skólp ú þvottahúsi út í brunn og dren 2018-2019, gluggar og gler íbúðar og sameignar 2017-2019, þakkantur og þakrennur á þaki 2020, ofnalagnir og ofnar, nýtt parket 2020.
Sér hiti er í íbúðinni


Þetta er falleg eign sem vert er að skoða. 

Bókið skoðun hjá Ársæl Ó Steinmóðssyni  löggiltum fasteignasala s.896-6076, [email protected]

Hraunhamar er ein af elstu starfandi fasteignasölum á landinu og hefur verið starfandi í Hafnarfirði á sömu kennitölu frá árinu 1983. Markmið Hraunhamars er að veita trausta og persónulega þjónustu.


https://hraunhamar.is/
https://www.facebook.com/hraunhamar
https://www.instagram.com/hraunhamar/

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Ath. að Verðmat Fastans er enn í þróun og byggir í dag á mjög grunnum upplýsingum.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
15.300.000 kr.69.20 221.098 kr./m²202262311.10.2006

17.700.000 kr.69.20 255.780 kr./m²202262302.05.2007

29.900.000 kr.69.20 432.081 kr./m²202262317.02.2017

34.900.000 kr.69.20 504.335 kr./m²202262320.08.2020

40.000.000 kr.69.20 578.035 kr./m²202262310.05.2021

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010001

Íbúð á jarðhæð
69

Fasteignamat 2025

50.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.550.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
91

Fasteignamat 2025

65.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.050.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
33

Fasteignamat 2025

35.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

34.450.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband