13.07.2024 1291647

Söluskrá FastansFramnesvegur 61

101 Reykjavík

hero

14 myndir

78.900.000

690.893 kr. / m²

13.07.2024 - 27 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 09.08.2024

4

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

114.2

Fermetrar

Fasteignasala

RE/MAX

[email protected]
662-6163
Hjólageymsla
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Bjarni Blöndal löggiltur fasteignasali (s:662-6163/[email protected]) kynnir bjarta, vel skipulagða og mikið endurnýjaða 114fm fimm herbergja íbúð í litlu fjölbýlishúsi við Framnesveg 61 Reykjavík. Sérmerkt bílastæði á lóð hússins. 

Eignin skiptist þannig: forstofa, stofa, eldhús, svefnherbergisgangur, hjónaherbergi, 3 rúmgóð barnaherbergi, baðherbergi, sameiginleg hjólageymsla, geymslur og þvottahús auk sérgeymslu.

Fyrirhugað fasteignamat eignarinnar fyrir árið 2025 er kr. 76.250.000.-

Lýsing eignar:
Forstofa: með fataskápum, parket á gólfi
Stofa: er björt og rúmgóð, parket á gólfi.
Eldhús: filmuð viðarinnrétting, ofn í vinnuhæð, háfur, tengi fyrir uppþvottavél, borðkrókur, parket á gólfum.  
Svefnherbergisgangur: parketlagður, geymslurými innst á gangi.
Hjónaherbergi: rúmgott, fataskápar, dúklagt.
Barnaherbergi l: rúmgott, parket á gólfi.
Barnaherbergi ll: rúmgott, parket á gólfi.
Barnaherbergi lll: rúmgott, parket á gólfi.
Baðherbergi:  með máluðu gólfi, flísalagðir veggir að hluta, innrétting, baðkar með sturtuaðstöðu, upphengt wc, tengi fyrir þvottavél og þurrkara, gluggi.
Geymsla: Sérgeymsla í sameign með hillum, málað gólf. 
Sameign í kj.: þvottaherbergi, hitakompa, geymsla, dekkja geymsla, hjóla- og vagnageymsla.
Bílastæði: Sérmerkt bílastæði á bílaplani.

Húsið er steinsteypt og hefur alla tíð fengið gott viðhald.  Árið 2015 var húsið sprunguviðgert að utan og málað auk þess sem skipt var um lofttúður á þaki. Árið 2017 var stigagangur teppalagður og málaður. Árið 2020 var þakjárn hreinsað, grunnað og málað. Árið 2023 var skipt um gler og glugga sem mælt var með af fagmönnum. 

Frábær staðsetning í gamla Vesturbænum í nálægð við miðbæinn og ört vaxandi þjónustu og íbúðarsvæði Granda með fjölbreyttum verslunum, veitingastöðum og mannlífi miðborgarinnar.  Góðir möguleikar til útleigu.

Allar nánari upplýsingar veitir: Bjarni Blöndal löggiltur fasteignasali í síma 662-6163 eða [email protected]

Um skoðunarskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. RE/MAX fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlufall af fasteignamati. 1.Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila. 2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal. 3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda. 4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá 69.900kr.

 

Ljósmyndir

Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Ath. að Verðmat Fastans er enn í þróun og byggir í dag á mjög grunnum upplýsingum.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010001

Íbúð á jarðhæð
114

Fasteignamat 2025

76.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

72.600.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
117

Fasteignamat 2025

78.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.350.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
116

Fasteignamat 2025

78.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.150.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
116

Fasteignamat 2025

78.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.000.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
114

Fasteignamat 2025

78.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.650.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
115

Fasteignamat 2025

78.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.600.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
116

Fasteignamat 2025

78.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.900.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband