12.07.2024 1291435

Söluskrá FastansSkógarás 2

110 Reykjavík

hero

34 myndir

89.900.000

548.840 kr. / m²

12.07.2024 - 14 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 26.07.2024

4

Svefnherbergi

2

Baðherbergi

163.8

Fermetrar

Fasteignasala

RE/MAX

[email protected]
Bílskúr
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

RE/MAX / Brynjar Ingólfsson kynnir:  Falleg og björt 6 herbergja íbúð á efstu hæð með sameiginlegum inngangi í snyrtilegu fjölbýlishúsi Skógarási 2, 110 Reykjavík.

Eignin er samtals 163,8 fm2 og samanstendur af forstofu, eldhúsi, borðstofu, stofu með suðaustur svölum, sjónvarpsherbergi, 4 svefnherbergjum, 2 baðherbergjum, þvottahúsi og bílskúr.

Nánari lýsing
Fyrsta hæð:
Forstofa/Stigagangur: Snyrtilegur stigagangur. Forstofa er flísalögð með fatahengi.  
Eldhús: Velmeðfarin eikar innrétting, gott skápapláss og fallegt útsýni. Tengi fyrir uppþvottavél. Eldhúsið er opið við borðstofu/stofu.
Borðstofa: Rúmgóð og opin borðstofa.
Stofa: Stofa er björt, gengið út á góðar svalir sem eru með einstöku útsýni yfir Elliðarárdalinn og borgina.  
Hjónaherbergi: Rúmgott herbergi með fallegu fjalla útsýni. Gott skápapláss.
Svefnherbergi 2: Bjart með fallegu útsýni.
Baðherbergi: Snyrtilegt baðherbegi með baðkari. Flísalagt í hólf og gólf.

Önnur hæð:
Sjónvarpsherbergi: rúmgott og bjart rými sem í dag nýtist sem sjónvarpshol. 
Svefnherbergi 3: Gott svefnherbergi með nýjum þakglugga ásamt myrkvagardínu. Gott skápapláss.
Svefnherbergi 4: Er undir súð með nýjum þakglugga ásamt myrkvagardínu. Gott skápapláss.
Baðherbergi / þvottahús: Rúmgott rými sem notað er sem þvottahús. og baðherbergi.  Flísalögð sturta og upphengt salerni. Nýr þakgluggi. 
Geymsla: Gott geymslupláss er undir súð inni í herbergjum á annari hæð. 

Bílskúr: 26,2 fm2 bílskúr fylgir eigninni, með glugga, rafmagni ásamt heitu og köldu vatni. Sérbílastæði fyrir framan bílskúr. 

Viðhald hefur verið mjög gott undanfarin ár bæði innan og utandyra.
2019 Nýtt parket lagt á alla íbúðina. Þvottahús og salerni á efri hæð endurnýjað. Allir ofnar yfirfarnir í íbúðinni og sameign. Glerlistar endurnýjaðir og gler þar sem við átti. Nýtt dyrasímakerfi lagt í húsið.
2018 Þak (járn, þaktúður og pappi) endurnýjað og settir nýjir þakgluggar.
2015 Þakkantur málaður og viður endurnýjaður þar sem þurfti. Gluggalistar og gler endurnýjað austan megin. 

Íbúðin er mjög vel staðsett í þessu vinsæla og barnvæna hverfi, stutt í alla þjónustu, verslanir, skóla, leikskóla, íþróttir, leiksvæði og falleg útivistarsvæði. Þægileg aðkoma úr öllum áttum. 

Allar frekari upplýsingar um eignina veitir:
Brynjar Ingólfsson MSc, löggiltur fasteignasali í síma 666 8 999 / [email protected]

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
63.100.000 kr.163.80 385.226 kr./m²204663807.12.2020

90.500.000 kr.163.80 552.503 kr./m²204663826.08.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
1 skráningar
89.900.000 kr.548.840 kr./m²12.07.2024 - 26.07.2024
1 skráningar
62.900.000 kr.384.005 kr./m²24.10.2020 - 10.11.2020

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 2 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
78

Fasteignamat 2025

56.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.900.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
116

Fasteignamat 2025

70.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.200.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
87

Fasteignamat 2025

59.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.350.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
127

Fasteignamat 2025

75.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.250.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
163

Fasteignamat 2025

79.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.100.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
182

Fasteignamat 2025

88.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

87.050.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband