12.07.2024 1291306

Söluskrá FastansNúpalind 6

201 Kópavogur

hero

28 myndir

69.500.000

846.529 kr. / m²

12.07.2024 - 28 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 09.08.2024

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

82.1

Fermetrar

Fasteignasala

Valhöll

[email protected]
693-3356
Lyfta
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

NÝTT Í SÖLU, NÝTT Í SÖLU, NÚPALIND 6, 82,1 FM 2JA HERB. ÍBÚÐ Á 6-HÆÐ MEÐ SUÐ-VESTUR SVÖLUM OG GLÆSILEGU ÚTSÝNI, EIGNINNI FYLGJA TVÖ STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU.

Valhöll fasteignasala og Heiðar Friðjónsson lögg. fast, s. 693-3356 kynnir, bjarta og fallega, einstaklega snyrtilega 2ja herb. íbúð á 6. hæð í lyftublokk með útgengi út á suð-vestur svalir. Eigninni fylgja tvö stæði í bílageymslu.  Fallegt útsýni er frá eigninni. Íbúðin er skráð 82,1 m2, þar af geymsla með glugga í kjallara 5,3 m2. Íbúðin skiptist í forstofu, stofu,  eldhús, þvottahús og baðherbergi. Bjalla 604.

ATH. getum sýnt samdægurs.

Nánari lýsing .
Forstofa með flísalögðu gólfi og innbyggðum stórum fataskáp.
Gangurinn er flísalagður.
Eldhús með innréttingu á tvo vegu með efri og neðri skápum, ofn, helluborð og vifta. Rúmgóður borðkrókur við glugga með útsýni.
Stofa með gluggum á tvo vegu flísum á gólfi og útgengi út á svalir með glæsilegu útsýni.
Baðherbergi með flísalögðu gólfi og veggjum, baðkar og sturta, innrétting með spegli og handklæðaskáp.
Hjónaherbergi með parketi á gólfi og rúmgóðum fataskáp.
Þvottaherbergi er innan íbúðar með flísalögðu gólfi og skolvaski. Tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Geymslan er í sameign með máluðu gólfi og glugga.
Tvö stæði í bílageymslu.

Í sameign er sameiginleg hjóla- og vagnageymsla. Mjög þrifaleg og vel um gengin sameign.

Húsið: Mörg bílastæði eru við eignina. Hér er um að ræða eign í göngufæri í leik-og grunnskóla, stutt í íþróttir og sund sem og í flesta þjónustu. Ný lyfta er í húsinu. Allar upplýsingar um eignina veitir Heiðar Friðjónsson lögg. fasteignasali í s. 693-3356 eða á [email protected]

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
21.000.000 kr.81.80 256.724 kr./m²223692005.11.2008

32.000.000 kr.81.80 391.198 kr./m²223690507.12.2016

68.000.000 kr.82.10 828.258 kr./m²223692519.08.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
2 skráningar
69.500.000 kr.846.529 kr./m²03.06.2024 - 14.06.2024
1 skráningar
72.500.000 kr.883.069 kr./m²03.05.2024 - 07.06.2024

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 3 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

040101

Íbúð á 1. hæð
93

Fasteignamat 2025

67.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.650.000 kr.

040102

Íbúð á 1. hæð
77

Fasteignamat 2025

59.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.150.000 kr.

040201

Íbúð á 2. hæð
114

Fasteignamat 2025

84.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

83.800.000 kr.

040202

Íbúð á 2. hæð
99

Fasteignamat 2025

70.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.950.000 kr.

040203

Íbúð á 2. hæð
96

Fasteignamat 2025

68.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.900.000 kr.

040204

Íbúð á 2. hæð
81

Fasteignamat 2025

62.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.400.000 kr.

040304

Íbúð á 3. hæð
82

Fasteignamat 2025

61.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.900.000 kr.

040301

Íbúð á 3. hæð
113

Fasteignamat 2025

77.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.250.000 kr.

040302

Íbúð á 3. hæð
98

Fasteignamat 2025

70.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.900.000 kr.

040303

Íbúð á 3. hæð
95

Fasteignamat 2025

73.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

72.250.000 kr.

040305

Íbúð á 3. hæð
78

Fasteignamat 2025

59.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.850.000 kr.

040401

Íbúð á 4. hæð
113

Fasteignamat 2025

81.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

80.050.000 kr.

040402

Íbúð á 4. hæð
98

Fasteignamat 2025

70.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.150.000 kr.

040403

Íbúð á 4. hæð
97

Fasteignamat 2025

73.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.000.000 kr.

040404

Íbúð á 4. hæð
83

Fasteignamat 2025

67.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.750.000 kr.

040405

Íbúð á 4. hæð
76

Fasteignamat 2025

58.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.350.000 kr.

040501

Íbúð á 5. hæð
114

Fasteignamat 2025

77.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.900.000 kr.

040502

Íbúð á 5. hæð
100

Fasteignamat 2025

71.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.850.000 kr.

040503

Íbúð á 5. hæð
95

Fasteignamat 2025

73.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

72.550.000 kr.

040504

Íbúð á 5. hæð
81

Fasteignamat 2025

63.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.600.000 kr.

040505

Íbúð á 5. hæð
76

Fasteignamat 2025

60.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.950.000 kr.

040601

Íbúð á 6. hæð
114

Fasteignamat 2025

81.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

80.550.000 kr.

040603

Íbúð á 6. hæð
96

Fasteignamat 2025

72.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.350.000 kr.

040602

Íbúð á 6. hæð
98

Fasteignamat 2025

71.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.350.000 kr.

040604

Íbúð á 6. hæð
82

Fasteignamat 2025

71.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.100.000 kr.

040605

Íbúð á 6. hæð
76

Fasteignamat 2025

59.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.650.000 kr.

040701

Íbúð á 7. hæð
112

Fasteignamat 2025

77.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.750.000 kr.

040702

Íbúð á 7. hæð
98

Fasteignamat 2025

74.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.000.000 kr.

040703

Íbúð á 7. hæð
95

Fasteignamat 2025

72.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.450.000 kr.

040704

Íbúð á 7. hæð
83

Fasteignamat 2025

67.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.100.000 kr.

040705

Íbúð á 7. hæð
77

Fasteignamat 2025

59.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.950.000 kr.

040801

Íbúð á 8. hæð
209

Fasteignamat 2025

124.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

122.250.000 kr.

040802

Íbúð á 8. hæð
189

Fasteignamat 2025

119.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

117.350.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband