11.07.2024 1290967

Söluskrá FastansSólarsalir 4

201 Kópavogur

hero

41 myndir

107.800.000

729.858 kr. / m²

11.07.2024 - 21 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 01.08.2024

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

147.7

Fermetrar

Fasteignasala

RE/MAX

[email protected]
8621914
Bílskúr
Kjallari
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

EIGNIN ER LAUS VIÐ KAUPSAMNING
NÁNARI UPPLÝSINGAR FÆRÐU HJÁ ÞÓRDÍSI BJÖRK DAVÍÐSDÓTTUR LGF Í SÍMA 8621914 ([email protected]) OG
 GUÐNÝJU ÞORSTEINS LGF Í SÍMA 7715211 ([email protected])

SMELLTU HÉR OG SJÁÐU KYNNINGU Á EIGNINNI
HVERNIG SKOÐAR ÞÚ OPIÐ HÚS - SMELLTU


Re/Max, Þórdís Björk Davíðsdóttir LGF og Guðný Þorsteins LGF kynna í einkasölu:
Virkilega skemmtileg fjögurra herbergja 125,1m2 íbúð á jarðhæð með afgirtum palli ásamt 22,6m2 bílskúr, samtals 147,7m2. Íbúðin hefur verið endurnýjuð að stórum hluta, hún er björt og vel skipulögð. Í húsinu eru aðeins fimm íbúðir þar sem einstakir nágrannar búa að sögn seljenda.

SMELLTU HÉR OG SJÁÐU EIGNINA Í 3D
SMELLTU HÉR OG FÁÐU SÖLUYFIRLIT SAMSTUNDIS


Eignin samanstendur af: Forstofu, gangi, þvottahúsi, baðherbergi, þremur góðum herbergjum, eldhúsi og borðstofu sem er í flæðandi rými með stofu þar sem útgangur er út á pall ásamt bílskúr. Sér geymsla á jarðhæð ásamt sameiginlegri hjóla-og vagnageymslu.

Nánari lýsing.
Forstofa: Er flísalögð með tvöföldum fataskápum. Flísar á gólfi.
Gangur: Er rúmgóður og leiðir inn í vistaverur íbúðar. Parket ásamt flísum á gólfi.
Eldhúsi: Er er bjart og opið með góðu skúffu- og skápaplássi með fallegum flísum á milli innréttinga, innbyggðum ísskáp og uppþvottavél. Keramik helluborð er með ofn fyrir neðan ásamt viftu fyrir ofan. Flísar á á gólfi.
Þvottahús: Er inn af eldhúsi með opnanlegum glugga, þvottasnúrur í lofti, innréttingu fyrir þvottavél og þurrkara. Flísar á gólfi.
Stofa: Er mjög rúmgóð og björt í flæðandi rými með borðstofu ásamt útgangi á pall. Parket á gólfi.
Pallur: Er rúmgóður, afgirtur og með geymsluskúr. 
Herbergi I: Er rúmgott með fjórföldum fataskápum. Parketi á gólfi.
Baðherbergi: Er flísalagt í hólf og gólf með upphengdu salerni, skúffum undir vaski, tvöföldum skáp, handklæðaofni, "walk in" sturtu með innbyggðum blöndunartækjum ásamt glugga með opnanlegu fagi.
Herbergi II: Er með tvöföldum fataskápum. Parket á gólfi.
Herbergi III: Er með tvöföldum fataskápum. Parket á gólfi.
Bílskúr : Er flísalagður með heitu og köldu vatni, skolvaski, hita og rafmagni ásamt rafdrifinni hurð.
Í sameign er góð geymsla og sameiginleg hjóla- og vagnageymsla. Öryggiskerfi sem einnig er tengt við reykskynjara fylgir íbúðinni.

Íbúðin ásamt húsinu öllu hefur verið vel við haldið:
2014 -
Gegnheilt eikarparket pússað
2014 - Eldhús endurnýjað ásamt tækjum að hluta
2017 - Stigagangur málaður og skipt um teppi
2018 - Innihurðar endurnýjaðar
2018 - Baðherbergi endurnýjað
2022- Hús sílanborið, gluggar málaðir ásamt svalahurðum og útihurðum að aftan (aðkeyptir verktakar)
2023 - Þakið yfirfarið – háþrýstiþvegið, ryðblettir hreinsaðir og blettagrunnaðir, þakið varið með viðeigandi efnum og málað (aðkeyptir verktakar)

Þetta er virkilega góð fjögurra herbergja íbúð sem hægt er að mæla með í næsta nágrenni við Salaskóla og Salalaug. Stutt í alla þjónustu, golfvöll, verslun, heilsugæslu og samgöngur.  

Allar nánari upplýsingar veitir Guðný Þorsteins löggiltur fasteigna- og skipasali s: 771-5211 eða á netfangið [email protected].

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Re/Max því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.  
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - skv. gjaldskrá lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, 69.900 kr. m.vsk.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
147

Fasteignamat 2025

92.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

91.800.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
137

Fasteignamat 2025

87.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

86.100.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
137

Fasteignamat 2025

87.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

86.100.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
164

Fasteignamat 2025

95.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

94.000.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
138

Fasteignamat 2025

87.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

86.150.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband