10.07.2024 1290449

Söluskrá FastansKjarrhólmi 20

200 Kópavogur

hero

23 myndir

64.900.000

773.540 kr. / m²

10.07.2024 - 30 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 09.08.2024

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

83.9

Fermetrar

Fasteignasala

Eignamiðlun

[email protected]
843 0087
Svalir
Geymsla
Hleðslustöð

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Eignamiðlun kynnir:

Björt og falleg 3ja herbergja íbúð á frábærum stað í Kópavogi við Fossvogsdalinn. Íbúðin er 83,9 fm og er talsvert endurnýjuð og vel skipulögð á 1.hæð með góðum suðursvölum. Í húsinu er virkt húsfélag og hefur húsið fengið gott viðhald undanfarin ár.

**Sækja söluyfirlit**

Nánari lýsing á eign
Gengið er inn í forstofurými þar sem er forstofuskápur og fatahengi. Parket á gólfi.
Eldhús er með nýlegri hvítri eldhúsinnréttingu og dökkum borðplötum, innangengt í stofu beggja megin við eldhúsið. Parket á gólfi.
Stofan er björt og falleg með gott útsýni yfir Fossvogsdalinn. Parket á gólfi.
Rúmgott og bjart hjónaherbergi með útgengi á 8,8 fm svalir sem snúa í suður.
Barnaherbergi er með upprunalegum innbyggðum fataskáp. Parket á gólfi.
Baðherbergi var endurnýjað árið 2020. Flísalagt í hólf og gólf með fallegri innréttingu og baðkari.
Þvottahús er með snyrtilegri innréttingu og tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Steingólf.
Íbúðinni fylgir geymsla í sameign, 8,6 fm að stærð.

Fallega gróin lóð við suðurhlið hússins sem er vel við haldið með leikvelli sem er í sameign allra í húsalengjunni.

Framkvæmdir á íbúð að sögn seljanda:
- Íbúðin var parketlögð árið 2020.
- Baðherbergi gert upp árið 2020.
- Skipt um allar herbergishurðar árið 2020.

Framkvæmdir á húsi undanfarin ár að sögn seljanda:
- Suðursvalir voru yfirfarnar, múraðar og sett nýtt yfirborðsefni á svalargólfið 2021.
- Skipt um rennur á suðurhlið hússins.
- Yfirstandandi viðgerðir á þökum undanfarin ár, þak á Kjarrhólma 20 hefur verið yfirfarið og málað.
- Ný ljós við alla stigaganga að framan og aftan og dyrasímar endurnýjaðir.
- Ný rafmagnstafla í sameign.
- Rólur á leikvelli endurnýjaðar og til stendur að bæta við leiktækjum þar.
- Til stendur að setja rafhleðslustöðvar fyrir framan húsið í sumar.

Nánari upplýsingar veitir:
Jenný Sif Ólafsdóttir löggiltur fasteignasali, sími: 843 0087 / [email protected]

***
Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum. 

Eignamiðlun Grensásvegi 11, 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum.

Heimasíða Eignamiðlunar

Eignamiðlun á Facebook

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
36.900.000 kr.83.90 439.809 kr./m²206328126.03.2019

39.000.000 kr.84.40 462.085 kr./m²206328305.11.2019

47.900.000 kr.83.90 570.918 kr./m²206328107.05.2021

23.950.000 kr.83.90 285.459 kr./m²206328116.11.2023

69.000.000 kr.83.90 822.408 kr./m²206328119.08.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
84

Fasteignamat 2025

56.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.600.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
83

Fasteignamat 2025

56.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.350.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
102

Fasteignamat 2025

63.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.200.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
84

Fasteignamat 2025

56.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.350.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
101

Fasteignamat 2025

62.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.850.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
84

Fasteignamat 2025

56.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.200.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
101

Fasteignamat 2025

62.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.700.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
87

Fasteignamat 2025

56.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.000.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband