Söluauglýsing: 1290126

Brekkugata 5

210 Garðabær

Verð

179.900.000

Stærð

217.4

Fermetraverð

827.507 kr. / m²

Tegund

Rað/Par

Fasteignamat

154.200.000
hero

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fasteignasalan Garður 

Vert er að skoða þessa glæsilegu lúxus eign í Garðabæ.

Díana og Hulda löggiltir fasteignasalar hjá fasteignasölunni Garður kynna til sölu 217,4 fermetra endaraðhús á tveimur hæðum við Brekkugötu í Garðarbæ.
Sækja söluyfirlit
Endaraðhús sem er búið að gera sem glæsilegast með innanhús arkitekt.
Eignin er á 2 hæðum, á efri hæð er forstofa, herbergi, gestabaðherbergi, alrými með stofu, eldhúsi, bílskúr25,8 fm og á neðri hæð er þvottahús og geymsla innaf henni, baðherbergi, hjónaherbergi og tvö svefnherbergi, óklárað rými sem er með heitum potti og inngangi af neðri hæð. Lóðin er hellulögð götumegin fyrir framan bílskúr og anddyri.

Efri hæð:
Fallegt parket á stofu, eldhúsi og herbergi með fiskabeinamunstri.
Andyri: Komið er inn flísalagt anddyri með flísum frá Birgison og fataskápum sem flæða upp í loft
Eldhús: Marmari á eyju, eldavél frá BORA og glæsileg blöndunartæki og eldhúsvaskur með blöndunartækjum frá Voila. Stór tækjaskápur. Fallegt parket með fiskabeinamunstri á gólfi, eldhúskrókur með útsýni. Stofa og eldhús mynda alrými með glæsilegu útsýni. Hátt til lofts.
Stofa: Rúmgóð stofa með fallegu útsýni með parket í fiskabeinamunstri, svalahurð út á stórar útsýnissvalir. Stofa og eldhús mynda alrými með glæsilegu útsýni. Hátt til lofts.
Herbergi: Bjart og rúmgott herbergi, parketi með fiskabeinamunstri.
Baðherbergi: Flísalagt með flísum frá Birgisson á gólfi og veggjum, flott lýsing, handlaug, speglaskápur, upphengt salerni, handklæðaofn walk in sturta, hágæða tæki og stór sturtuhaus. Blöndunartækji frá Voila

Stigi milli hæða er með teppi frá Parkó

Neðri hæð:
þar eru 3 til 4 svefnherbergi. Flísar frá Birgison á gólfi.
Þvottaherbergi: Mjög rúmgott með innréttingu fyrir þvottavél og þurrkara gott skápapláss rafmagnsgrind í lokuðum skáp í stíl við innréttingu, inn af þvottahúsi er stór geymsla, gluggalaus.
Hjónaherbergi: Fallegt  bjart herbergi með fataskápum sem flæða upp í loft. Flísar frá Birgison á gólfi. Útgengi út á verönd.
Herbergi nr 2:  Rúmgott með fataskáp sem flæðir upp í loft. Flísar frá Birgisson á gólfi
Herbergi nr 3:  Rúmgott herbergi með flísum frá Birgisson
Baðherbergi: Flísalagt með flísum frá Birgisson á gólfi og veggjum, flott lýsing, innbyggðar hillur, handlaug,innrétting, speglaskápur, upphengt salerni, walk in sturta, hágæða tæki og stór sturtuhaus. blöndunartæki frá Voila. Skápur með hillum, sem er með walk in skáp sem er með handklæðaofni.

Samkvæmt seljanda þá er byrjað að undirbúa fyrir saunu og heitapott  sem er tengdur ásamt sturtu sem er óklárað. Þar væri einnig möguleiki að hafa þar sjónvarpsherbergi.
Búið að setja upp fyrir rennihurð og hægt að ganga út á pall frá inngangi af neðri hæð. Það er kominn grunnur fyrir pall sem er með möguleika að hafa heitan pott og kaldan. Tengi frá töflu. Free@home hússtjórnarkerfi.

Það er stígur í garði sem einfaldar fyrir hjólastól eða barnavagna til að fara á neðri hæð í garðinn. Sól fyrir framan hús á morgnanna og kvöldsól á pallinum.
Stór glæsileg eign.

Blöndunartæki frá Voila frá Tengi
Gluggatjöld eru frá Sólar með rafmagni
Parket: Parki
Flísar: Birgisson


Stutt í náttúruperlur, útivist og gönguog hjólaleiðir, Vífilstaðarvatn, helstu verslanir Bónus, Costco, Átvr, Ilva, Gæludýraverslun, IKEA, Toyota. Stutt til Hfj og Kópavog frekar miðsvæðis.


Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.Fasteignasalan Garður bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupa:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, afsali, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

www.fastgardur.is |  Bæjarhraun 12 | 220 Hafnafjörður | Fasteignasalan Garður 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband