09.07.2024 1289942

Söluskrá FastansEinigrund 8

300 Akranes

hero

15 myndir

39.900.000

591.988 kr. / m²

09.07.2024 - 10 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 19.07.2024

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

67.4

Fermetrar

Fasteignasala

Fasteignasala Mosfellsbæjar

[email protected]
690-8040
Kjallari
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

** Hafðu samband og bókaðu tíma fyrir skoðun - Theodór Emil Karlsson, löggiltur fasteignasali - [email protected] eða 690-8040 - Svanþór Einarsson, löggiltur fasteignasali - [email protected] eða 698-8555 - Steingrímur Benediktsson, löggiltur fasteignasali - [email protected] eða 862-9416 **

Fasteignasala Mosfellsbæjar kynnir: Falleg og mikið endurnýjuð 2ja herbergja íbúð á 3. hæð. Eignin er skráð 67,4 m2 en þarf af íbúð 59,3 m2 og geymsla 8,1 m2. Eignin skiptist í forstofu, eldhús, stofu, hjónaherbergi, baðherbergi. Eigni er laus strax við kaupsamning. 


Árið 2019 var teppi á stigagöngum og stigagangar málaðir. Árið 2018 var skipt um járn á þaki og þakrennur. Einnig sett upp svalalokun. Búið að fara í neysluvatnslagnir. Búið að klæða gafla hússins.

Lýsing eignar:
Forstofa er með parketi á gólfi.
Eldhús er með fallegri hvítri innréttingu. Í innréttingu er ofn, helluborð, vifta og innbyggð lítil uppþvottavél.
Hjónaherbergi er rúmgott herbergi með parket á gólfi og fataskáp.
Baðherbergi er með flísum á gólfi og veggjum. Falleg innrétting og vegghengt salerni. Góður sturtuklefi. Innrétting fyrir þvottavél.
Stofa er með parketi á gólfi. Úr stofu er gengið út á stórar suður svalir sem eru yfirbyggðar með svalalokun (gler)
Sérgeymsla á jarðhæð með hillum og glugga. Er skráð 8,1 m2.
Sameign: Íbúðinn fylgir hlutdeild að sameiginlegri hjóla og vagnageymslu á jarðhæð ásamt sameignlegu þvottahúsi

Verð kr. 39.900.000,-



Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala Mosfellsbæjar skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupa:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar - er skv. gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.
5. Þegar um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af endanlegu brunabótamáti, þegar það er lagt á af viðkomandi sveitarfélagi.

Ljósmyndir

Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
10.700.000 kr.67.40 158.754 kr./m²210258414.06.2007

11.000.000 kr.67.40 163.205 kr./m²210257617.09.2007

7.500.000 kr.67.40 111.276 kr./m²210258405.04.2013

15.100.000 kr.67.40 224.036 kr./m²210258410.03.2017

14.900.000 kr.67.40 221.068 kr./m²210258010.03.2017

18.500.000 kr.67.40 274.481 kr./m²210257631.05.2018

24.500.000 kr.67.40 363.501 kr./m²210258004.03.2019

22.650.000 kr.68.20 332.111 kr./m²210258112.06.2020

20.000.000 kr.67.40 296.736 kr./m²210258516.06.2020

26.500.000 kr.67.40 393.175 kr./m²210258407.10.2020

31.000.000 kr.67.40 459.941 kr./m²210258001.12.2021

31.000.000 kr.67.40 459.941 kr./m²210258503.06.2022

38.500.000 kr.67.40 571.217 kr./m²210258520.08.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

020101

Íbúð á 1. hæð
105

Fasteignamat 2025

48.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.750.000 kr.

020102

Íbúð á 1. hæð
67

Fasteignamat 2025

35.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

33.100.000 kr.

020103

Íbúð á 1. hæð
67

Fasteignamat 2025

35.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

33.100.000 kr.

020104

Íbúð á 1. hæð
106

Fasteignamat 2025

48.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.400.000 kr.

020201

Íbúð á 2. hæð
105

Fasteignamat 2025

47.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.200.000 kr.

020202

Íbúð á 2. hæð
67

Fasteignamat 2025

35.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

32.650.000 kr.

020203

Íbúð á 2. hæð
68

Fasteignamat 2025

35.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

32.800.000 kr.

020204

Íbúð á 2. hæð
108

Fasteignamat 2025

48.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.050.000 kr.

020301

Íbúð á 3. hæð
105

Fasteignamat 2025

46.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

43.600.000 kr.

020302

Íbúð á 3. hæð
67

Fasteignamat 2025

34.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

32.250.000 kr.

020303

Íbúð á 3. hæð
67

Fasteignamat 2025

34.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

32.250.000 kr.

020304

Íbúð á 3. hæð
108

Fasteignamat 2025

47.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.600.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband