Söluauglýsing: 1289865

Norðurleið 6

801 Selfoss

Verð

11.000.000

Stærð

11085

Fermetraverð

992 kr. / m²

Tegund

Lóð/Jarðir

Fasteignamat

10.150.000

Fasteignasala

Husfasteign Fasteignasala

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 1 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Loftur Erlingsson löggiltur fasteignasali s.896 9565 og Hús fasteignasala kynna í einkasölu:
Búgarðalóðin Norðurleið 6, 801 Selfoss, sem er 11085fm eignarlóð í Tjarnarbyggð milli Selfoss og Eyrabakka.  

Landið er tiltölulega þurrt og grasgefið og gott beitiland.
Tjarnarbyggð er í um 40mín akstursfjalægð frá Reykjavík og 5mín frá Selfossi.  Samkvæmt skipulagi má byggja samtals um 1500fm á lóðinni, íbúðarhús og ýmis konar útihús og skemmur enda er heimilt að vera með ýmsa atvinnustarfsemi tengda landbúnaði og verktöku á svæðinu samkvæmt aðalskipulagi Árborgar. 
Sveitarfélagið Árborg og viðkomandi veitustofnanir sjá um alla almenna þjónustu og má þar nefna til dæmis snjómokstur, skólaakstur og tæmingu rotþróa. 

Loftur Erlingsson löggiltur fasteignasali veitir allar nánari upplýsingar og sýnir eignina.
S. 896 9565    [email protected]
 
 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna:
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati, (0,4% fyrstu kaup)  lögaðilar 1,6%
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. kauptilboð.
 
Skoðunarskylda:  Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Hús fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita jafnvel til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

Ljósmyndir

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband