Söluauglýsing: 1289862

Skildinganes 4

102 Reykjavík

Verð

66.900.000

Stærð

86.4

Fermetraverð

774.306 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

53.500.000

Fasteignasala

LIND Fasteignasala

Símanúmer

hero

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fasteignasalan Lind og Arinbjörn Marinósson lgf kynna snyrtilega og vel skipulagða 86,4 fm þriggja herbergja íbúð á jarðhæð. íbúðin er björt og nýlega endurnýjuð í þríbýlishúsi með stórum sameiginlegum garði. Húsið er í grónu hverfi í Skerjafirði þar sem stutt er í Ægissíðu og Nauthólsvík.

Nánari upplýsingar veitir Arinbjörn Marinósson lgf í síma 822-8574 eða i netfanginu [email protected]

Baðherbergið er flísalagt á gólfi og hluta veggja. Walk in sturta, vaskur og wc.
Stofa/borðstofa er björt og rúmgóð, opið er milli stofu, borðstofu og eldhúss. Parket á gólfi. 
Eldhús með svarti nýlegri innrétting, hvítar flísar á vegg og parket á gólfi.
Hjónaherbergi rúmgott með fataskáp, parket á gólfi.
Svefnherbergið bjart með parketi á gólfi. Lítið barnaherbergi (áður geymsla).
Þvottahús er sameiginlegt í kjallara.
Garðurinn er skjólgóður og gróinn.

Framkvæmdir: Búið er að skipta um alla glugga og gler í húsinu og einnig hefur verið skipt um járn á þaki. Frárennslislagnir ásamt drenlögnum endurnýjaðar fyrir ca 12 árum. Húsfélag er starfrækt í húsinu.

Allir kaupendur okkar fá Vildarkort Lindar. Með því að framvísa kortinu færð þú 30% afslátt hjá 9 samstarfsaðilum: Húsgagnahöllin, S. Helgason, Flugger litir, Húsasmiðjan,
Z brautir og gluggatjöld, Vídd, Parki, Betra bak og Dorma. 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband