Söluauglýsing: 1289853

Álfkonuhvarf 33

203 Kópavogur

Verð

89.900.000

Stærð

140

Fermetraverð

642.143 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

76.100.000

Fasteignasala

RE/MAX

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 9 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

RE/MAX og Sigríður Guðnadóttir löggiltur fasteignasali kynna: Falleg 5 herbergja enda íbúð með sér inngangi á fyrstu hæð,  afgirt verönd með heitum potti. Stæði í bílageymslu.
Skv. FMR er íbúðin skrá 130,8 fm, auk sólskála sem er ekki inn í fm tölu sem er um 10 fm  og er því íbúðn sjálf um 140 fm, auk þess er stæði í lokaðri bílageymslu.
Fasteignamt er óvenju lágt þar sem eignin er skáð í kjallara og hægt að fá því breytt ef fólk óskar eftir því, íbúðin er ekki kjallari og ekkert niðurgrafin.

SMELLTU HÉR TIL AÐ FÁ SÖLUYFIRLIT SENT STRAX!


Nánari lýsing:
Forstofa
er rúmgóð, flísalögð með fataskáp og fatahengi.
Gangur með parket á gólfi
Hjónaherbergi er mjög rúmgott með parket á gólfi og fataskáp.
Tvö barnaherbergi með parket á gólfi og fataskáp.
Baðherbergi er flíslagt með baðkari og fallegri innréttingu.
þvottahús er innan íbúðar, flísalagt með ljósri innréttingu.
Svefnherbergi inn af stofu með parket á gólfi, sem var áður hluti af stofu (auðvelt að breyta til baka).
Eldhús með fallegri hvítri innréttingu og dökkum efri skápum, stór eyja sem 6 geta setið við, gott skápapláss. Granít á borðum AEG tæki, innfeld uppþvottavél og innbyggð vifta.
Borstofa og stofa/ sólskáli (sem var gerður til að stækka stofuna), með parket á gólfi /teppi á sólskála, útgengi út á stóra afgirta  suður verönd með heitum potti.
Stæði í lokaðri bílageymslu og gert ráð fyrir hleðslustöð við stæðið, ennig eru hleðslustöðvar á bílaplani. 
Sér geymsla í sameign ásamt sameiginlegri hjólageymslu.


Nánari upplýsingar gefur Sigríður lgf. í síma 663 3219 eða [email protected]

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband