Söluauglýsing: 1289838

Steinhella 12

221 Hafnarfjörður

Verð

39.900.000

Stærð

95.7

Fermetraverð

416.928 kr. / m²

Tegund

Atvinnuhúsnæði

Fasteignamat

34.250.000

Fasteignasala

LIND Fasteignasala

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 9 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

LIND fasteignasala kynnir 95,7 fm atvinnuhúsnæði með opnu iðnaðar-/lagerrými á neðri hæð og skrifstofurými/lager á efri hæð við Steinhellu 12 í Hafnarfirði. Eldhúsaðstaða og snyrting eru á efri hæð.

Rými 0102:
Neðri hæð:
48,1 fm salur með stórri innkeyrsluhurð, 3,3 á breidd og 3,5 m á hæð, epoxy á gólfi. 
Innrétting og skolvaskur.
Timburstigi liggur upp á efri hæð.
Útgengi er frá sal á sameiginlegan gang með útgönguleið.

Efri hæð:
47,6 fm milliloft með eldhúsaðstöðu og snyrtingu. 
Parket á gólfi í alrými, eldhúsinnrétting, opnanlegur gluggi. Geymslurými fyrir ofan stiga.
Snyrting er flísalögð með salerni og handlaug. Möguleiki er á að koma fyrir sturtu. 

Malbikað bílaplan er í kringum húsið og er svæðið vaktað með öryggismyndavélum. Bílastæði á lóð eru sameiginleg samkvæmt eignaskiptayfirlýsingu en búið er að merkja eitt stæði rými 102. 
Hiti er sameiginlegur en sér rafmagnsmælir er fyrir rýmið. Einnig er sameiginlegur rafmangsmælir fyrir sameign.

Engin VSK-kvöð er á húsinu.

Framkvæmdir undanfarið að sögn seljanda: 
2023 Suðurgafl hússins lagfærður.

Allar nánari upplýsingar veitir:
Lára Þyri Eggertsdóttir, löggiltur fasteignasali/B.A. í lögfræði í síma 899-3335 eða [email protected]


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati, lögaðili greiðir 1,6%.  
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali. 
3. Lántökugjald lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
 

Ljósmyndir

Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband