Söluauglýsing: 1289812

Atlavík 5

800 Selfoss

Verð

67.900.000

Stærð

99.3

Fermetraverð

683.787 kr. / m²

Tegund

Rað/Par

Fasteignamat

38.600.000

Fasteignasala

Heimaland Fasteignasala

Símanúmer

hero

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fasteignasalan Heimaland kynnir Atlavík 5, 800 Selfossi.

Um er að ræða fjögurra herbergja raðhús í einu af nýjustu hverfum Selfossbæjar. Húsið er byggt úr timbri og klætt að utan með bárujárni og bárujárn er á þaki. Lóð skilast þökulögð með hellulögðu bílaplani.
Nánari lýsing eignar:
Um er að ræða 99,3 fermetra íbúð samkvæmt fasteignamati. Húsið selst á byggingarstigi 4 matsstigi 7, fullbúin íbúð.
Íbúðirn telur samkvæmt teikningu:
Forstofu, alrými sem samanstendur af stofu, borðstofu og eldhús. þrjú svefnherbergi eru í íbúðunum, baðherbergi, þvottahús, og geymsla. 
Hér er um að ræða vel skipulagt raðhús sem er staðsett í göngufæri við nýjasta grunnskóla bæjarins.

Íbúðin er laus til afhendingar 1. október.

Nánari upplýsingar veitir:
Snorri Sigurðarson, löggiltur fasteigna og skipasali, sími 897-7027, [email protected]

Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupa:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, afsali, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
5. Umsýslugjald kaupanda er skv. verðskrá. 

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskildu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Heimaland hvetur því viðskiptavini sína og væntanlega kaupendur af fasteignum að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir tilboðsgerð eða eftir atvikum fyrir kaupsamningsgerð. Ef þurfa þykir ættu væntanlegir kaupendur að leita til þar til bærra sérfræðinga um aðstoð við slíka skoðun. 

www.heimaland.is,  Austurvegur 6, 800 Selfoss, Fasteignasalan Heimaland ehf.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband