Söluauglýsing: 1289806

Engihjalli 1

200 Kópavogur

Verð

50.900.000

Stærð

78.1

Fermetraverð

651.729 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

47.150.000

Fasteignasala

RE/MAX

Símanúmer

hero

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Thelma Rut Þórarinsdóttir og Guðmundur Þór Júlíusson, löggiltir fasteignasalar, kynna bjarta og vel skipulagða þriggja herbergja íbúð sem er staðsett á fjórðu hæð að Engihjalla 1, 200 Kópavogi. 

Skipulag telur: Tvö svefnherbergi og baðherbergi, ásamt alrými með eldhúsi, borðstofu, stofu og útgengi á suð-austur svalir. Íbúðin er á fjórðu hæð í lyftuhúsi, sameiginlegt þvottahús er á sama gangi og inngangur íbúðar, geymsla og sameiginlegt hjólarými er í kjallara eignar.

Bókið skoðun hjá Thelmu Rut í síma 659-4647 eða með tölvupósti á netfangið [email protected].
Bókið skoðun hjá Gumma Júl í síma 858-7410 eða með tölvupósti á netfangið [email protected]


Nánari lýsing eignar:
Gangur með parketi á gólfi. Veggfest hilla og dyrasími.
Eldhús með parketi og hvítri innréttingu. Uppþvottavél og ísskápur geta fylgt.
Stofa og borðstofa í opnu rými. Parketlagt gólf.
Tvö svefnherbergi með parketi á gólfi. Rúmgóður veggfastur fataskápur.
Baðherbergið er flísalagt á veggjum og gólfi. Sturtubaðkar og veggföst hillueining.

Húsgögn sem eru í eigninni geta fylgt.
Ísskápur, uppþvottavél og þvottavél geta fylgt.

Eftirfarandi hefur verið gert utanhúss þar sem þurfti frá árinu 2018:
Múr og steypuviðgerðir.
Klæðning veggflata.
Endurnýjun svalahandriða.
Endurnýjun glugga og hurða.
Endurnýjun þakklæðningar.
Endurnýjun þakrenna, niðurfallsröra og niðurfallsbrunna.
Málun. 
Óháð lokaúttekt hefur ekki farið fram, samningsviðræður eru í gangi á milli húsfélagsins og verktakans.

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - skv. gjaldskrá lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Ljósmyndir

Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband