Söluauglýsing: 1289794

Kópavogsbraut 47

200 Kópavogur

Verð

88.700.000

Stærð

110.1

Fermetraverð

805.631 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

58.550.000

Fasteignasala

Gimli Fasteignasala

Símanúmer

hero

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Gimli fasteignasala og Sigþór Bragason Lögg.fasteignasali sími  899 9787 kynna: Björt og falleg 3ja herb íbúð ásamt bílskúr á 2.hæð í fjórbýlishúsi. Eignin er mikið endurnýjuð. Frábær staðsetning í Vesturbæ Kópavogs og einstakt útsýni.
Nánari lýsing:
Forstofa: Komið inn í flísalagt anddyri.
Stofan og eldhúsið er í samliggjandi rými, Eldhúsið er með nýrri innréttingu með góðu skápaplássi og eyju, uppþvottavél ásamt nýjum eldhústækjum.
Stofa:  Rúmgóð og björt stofa með tveimur stórum gluggum og útgengi út á stórar svalir.
Svalir, stórar suðvestur svalir sem liggja með tveimur hliðum, einstakt útsýni yfir Reykjanesið og niður á Arnarnesvoginn.
Tvö svefnherbergi eru við svefnherbergjagang, ágætt barnaherbergi og stórt hjónaherbergi  
Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf, baðkar með sturtu, innrétting og opnanlegur gluggi.
Þvottahúsið:er innan íbúðar og er það með opnanlegum glugga.
Bílskúr: Rúmgóður og nýlega málaður, 27,5 fm bílskúr. 
Garður: Skjólgóður og vel hirtur garður sem er í sameign.
Gólfefni eru flísar og nýlegt harðparket.

Húsinu hefur verið vel við haldið og lítur það mjög vel út. Búið er endurnýja eldhúsinnréttingu og komið nýtt parket á flest rými. Íbúðin er nýlega máluð.

Frábær staðsetning í suðurhlíðum Vesturbæjar Kópavogs á sólríkum stað. Stutt í alla þjónustu svo sm verslanir, veitingahús,bakarí, sundlaug og fallegar gönguleiðir með ströndinni.

Þetta er sérlega björt og falleg íbúð með fallegt útsýni á góðum stað í Vesturbæ Kópavogs.

Nánari upplýsingar veitir Sigþór Bragason, Löggiltur fasteigna, fyrirtækja og skipasali, í síma 899 9787, eða sendu fyrirspurn með tölvupósti á [email protected]Gimli er ein af elstu starfandi fasteignasölum landsins, stofnuð 1982 og fagnaði því 40 ára starfsafmæli á árinu 2022. Leiðarljós Gimli er heiðarleiki og traust. Gimli gerir betur...

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Gimli fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á. 
Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.Þinglýsingargjald hvers skjals er kr. 2.700,- .Lántökugjald lánastofnunar skv. gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á. 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband