Söluauglýsing: 1289790

Perla inv. - sjarmerandi íbúðir á frábæru verði

1053

Verð

13.800.000

Stærð

113

Fermetraverð

122.124 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

-

Símanúmer

hero

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

PERLA – HÚS Á SPÁNI Í 20 ÁR.

Perla Investments kynnir:Sjarmerandi íbúðir á frábæru verði

Bjartar og huggulegar íbúðir í göngufæri við Hacienda del Álamo golfvöllinn í Murcia héraði.

Íbúðin er með 2 svefnherbergjum og 2 baðherbergjum með hita í gólfum og er annað baðherbergið með nuddbaðkari. Bjart alrými með fullbúnu eldhúsi með heimilistækjum og stofu. Einnig fylgir loftræstikerfi sem bæði kælir og hitar, sér bílastæði í bílakjallara og geymsla. Aðgangur að mjög fallegum sameiginlegum garði fylgir einnig, en í honum er að finna stóra sundlaug og græn svæði þar sem kjörið er að njóta sólarinnar og slaka á eftir góðan golfhring.  Íbúðarbyggingin er staðsett inni í lokuðu hverfi í kringum golfvöllinn og er það vaktað allan sólarhringinn.

Erum með mikið úrval eigna á þessu glæsilega svæði.

Hacienda del Alamo, sem talinn er einn besti golfvöllurinn í Murcia,  geymir frábæran 18 holu meistaramótsvöll sem er fullkomlega samofinn náttúrulegu umhverfi sínu, stórar flatir og vandlega staðsettar hindranir gera völlinn skemmtilegum stað til að spila golf. Rúmgott og þægilegt klúbbhúsið er fullkominn staður til að slaka á og hlaða batteríin að nýju eftir nokkra klukkutíma af leik og njóta stórkostlegs útsýnis yfir golfvöllinn. Auk golfíþróttarinnar býður svæðið upp á úrval annara aðstöðu til íþrótta iðkunar.

Costa Cálida er kjörinn staður til að njóta einstakrar paradísar með öllum þeim menningar- og náttúruauð sem Murcia-héraðið hefur upp á að bjóða. Það er líka heimsklassa paradís fyrir íþróttaunnendur: Sjóíþróttir eða óendanlegt úrval af afþreyingu eins og sund, siglingar eða vatnsskíði, sem og landíþróttir, með valkosti sem eru allt frá tennis til gönguferða eða golfs.

Vertu velkomin að hafa samband til að fá frekari upplýsingar um þessa glæsilegu eign.

Hafðu samband til að fá frekari upplýsingar!

Þú finnur þessa eign inn á heimasíðu okkar á https://www.perlainvest.com/ic/soluskra/costa-calida/fuente-alamo/sjarmerandi-ibu-ir-a-frabaeru-ver-i-639.html                                    

Ref: A599

Fylgdu okkur á Facebook - www.facebook.com/Perlainvest 

Kynntu þér svæðið, kaupferlið á Spáni og mikið úrval hágæða eigna á www.perlainvest.com eða sendu okkur línu á [email protected] .  Allar upplýsingar eru veitar í síma 8933911 eða 0034-654832793.

Bjóðum einnig uppá á leiguþjónustu. Kynntu þér málið nánar á https://perlaholidays.com/ic/

Vertu velkomin í sérsniðna, allt að 7 daga, skoðunarferð til Spánar með flugi og gistingu. Hafðu samband til að fá frekari upplýsingar með því að senda fyrirspurn á [email protected] 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband