Söluauglýsing: 1289788

Sandskeið d-gata 1

806 Selfoss

Verð

34.900.000

Stærð

49.7

Fermetraverð

702.213 kr. / m²

Tegund

Sumarhús

Fasteignamat

20.700.000
hero

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fáðu nánari upplýsingar og gerðu tilboð á sölusíðu eignarinnar.

Kaupstaður fasteigansala kynnir til sölu fallegt og vel við haldið sumarhús sem stendur á 5.000 fm eignarlóð á góðum stað á lokuðu sumarhúsasvæði við Þingvallavatn. Húsið stendur fyrir neðan þjóðveg, aðeins um 200m frá Þingvallavatni.
Húsið sem er timburhús er 49,7 fermetrar að stærð auk þess er gott svefnloft. Lóðin er einstaklega falleg með trjágróðri og trjám allt um kring. Borhola með köldu vatni er á sameiginleg með 4 bústöðum. Bílastæði er fyrir allt að 6 bíla. Rafmagnskynding ásamt góðri kamínu. Hitakútur fyrir heitt vatn.

Sandskeið er sumarbústaðarbyggð í landi Miðfells í Bláskógarbyggð, í um 50 mínútna fjarlægð frá Reykjavík.
Hverfið er vel skipulagt og liggur á sérstaklega fallegu svæði við Þingvallavatn. Akstri inn á svæðið er stillt í hóf með símahliðum, annað við Miðfellsveg og hitt við þjóðveginn. Einnig er hægt að keyra innan hverfis að Þingvallavatni.

Eignin samanstendur af góðu alrými með stofu/borðstofu og eldhúsi, svefnherbergi, baðherbergi, geymslulofti og góðu svefnlofti. Á svefnoft er gengið upp um opinn viðarstiga.

Á lóð er góðar opnar geymslur fyrir eldivið ásamt garðskýli.

Einstakt tækifæri til að eignast sumarhús við Þingvallavatn.

Fyrirvarar

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill seljandi því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteignarinnar fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband