Söluauglýsing: 1289720

Breiðavík 3

112 Reykjavík

Verð

Tilboð

Stærð

87.8

Fermetraverð

-

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

59.900.000

Fasteignasala

Fasteignamarkaðurinn

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 9 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fasteignamarkaðurinn ehf. s: 570-4500 kynnir til leigu virkilega fallega og vel umgengna, nýmálaða 3ja herbergja 87,8 fermetra íbúð með sérinngangi í litlu 2ja hæða fjölbýlishúsi á eftirsóttum stað við Breiðuvík í Grafarvogi.
Stutt er í leikskóla, skóla, verslanir og þjónustu.  Eignin getur verið laus til afhendingar í kringum 20. júlí og leigutími getur verið amk 2 ár með möguleika á framlengingu eftir það.

Lýsing eignar:

Forstofa, flísalögð og með fataskápum.
Hol, parketlagt.
Barnaherbergi, parketlagt og með fataskápum.
Hjónaherbergi, parketlagt og með fataskápum á heilum vegg.
Þvottaherbergi / Geymsla, linoleumdúklögð og með hillum og vinnuborði.
Baðherbergi, flísalagt gólf og veggir, innrétting, baðkar með sturtugleri og handklæðaofn.
Stofa, parketlögð, björt og rúmgóð með útgengi á skjólsæla viðarverönd til suðurs.
Eldhús, opið við stofu að hluta, parketlagt og með fallegum sprautulökkuðum + viðarinnréttingum með flísum á milli skápa, uppþvottavél og ísskáp. Helluborð með háfi yfir.

Sameiginleg hjólageymsla er undir útitröppum.

Húsið lítur vel út að utan og góð aðkoma er að húsinu, malbikað bílaplan með fjölda bílastæða og hellulagðar stéttar.

Staðsetning eignarinnar er virkilega góð og stutt er í leikskóla, skóla, verslanir og þjónustu.

Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Fasteignamarkaðarins ehf. í síma 570-4500 eða á netfanginu [email protected]

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband