Söluauglýsing: 1289692

Strandvegur 23

210 Garðabær

Verð

97.900.000

Stærð

103.9

Fermetraverð

942.252 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

88.500.000

Fasteignasala

Fasteignamarkaðurinn

Símanúmer

hero

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fasteignamarkaðurinn ehf. s: 570-4500 kynnir til sölu virkilega glæsilega 103,9 fermetra 3ja herbergja útsýnisíbúð á efstu hæð með verulega aukinni lofthæð í stofum og eldhúsi á einstökum útsýnisstað við Strandveg í Sjálandinu í Garðabæ. Eigninni fylgir sér bílastæði í lokaðri og upphitaðri bílageymslu og sér 6,6 fermetra geymsla í kjallara.

Fasteignamat eignarinnar fyrir árið 2025 er kr. 93.250.000.-  


Lýsing eignar:
Forstofa, parketlögð og með fataskápum.
Þvottaherbergi, flísalagt, vaskur og veggskápar.
Eldhús, opið við stofu, parketlagt, bjart og með fallegu útsýni.  Fallegar eikarinnréttingar og eyja með graníti á borðum. 
Stofa, parketlögð, mjög björt og rúmgóð með allt að 5,5 metra lofthæð, mjög stórum og miklum gluggum til norðurs og suðurs og virkilega fallegt útsýni yfir ylströndina, út á sjóinn, að Esjunni og víðar.
Úr stofu er útgengi á 17,5 fermetra svalir til suðurs og austurs. 
Svefngangur, parketlagður.
Barnaherbergi, parketlagt og rúmgott með fataskápum.
Baðherbergi, flísalagt gólf og veggir, innrétting með graníti á borðum, vegghengt wc og flísalagður sturtuklefi.
Hjónaherbergi, parketlagt og mjög rúmgott með fataskápum.

Í kjallara hússins eru:
Sér bílastæði í lokaðri og upphitaðri bílageymslu.
Sérgeymsla, 6,6 fermetrar að stærð.
Sameiginleg hjólageymsla.

Húsið að utan er að langstærstum hluta klætt með áli og því viðhaldslítið. 

Sameign hússins er öll mjög snyrtileg og vel umgengin. Rafmagnsopnun er á hurðum í sameign.

Staðsetning eignarinnar er virkilega góð á fallegum útsýnisstað við ylströndina í Sjálandinu í Garðabænum.

Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Fasteignamarkaðarins ehf. í síma 570-4500 eða á netfanginu [email protected]

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband