Söluauglýsing: 1289683

Perla inv. - einbýlishús á einni hæð við la finca

1053

Verð

53.400.000

Stærð

103.7

Fermetraverð

514.947 kr. / m²

Tegund

Einbýli

Fasteignamat

-

Símanúmer

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

PERLA – HÚS Á SPÁNI Í 20 ÁR.

Perla Investments kynnir:Einbýlishús á einni hæð við La Finca

Glæsileg einbýlishús á einni hæð við hinn skemmtilega La Finca golfvöll. Húsið sem er 103,70m2 að stærð er með 3 svefnherbergjum, 2 baðherbergjum og björtu og rúmgóðu alrými með fullbúnu eldhúsi með gæða heimilistækjum, borðstofu og stofu með mjög góðri tengingu við útisvæðið sem hefur að geyma stóra verönd og sér bílastæði inn á lóð. Einnig fylgja glæsilegar og mjög rúmgóðar þaksvalir með fallegu útsýni.

Gæði eignarinnar, staðsetning og nálægð við alla þjónustu gera þessa eign að hinum fullkomna áfangastað hvort sem er til skammtíma eða langtíma dvalar.  

Í næsta nágrenni við hverfið finnurðu alla nauðsynlega þjónustu í bænum Algorfa, s.s. veitingastaði, súpermarkaði, almenningssamgöngur o.fl.  En auk þess ertu í göngufæri við verslunarkjarna þar sem mikið er um veitingastaði og bari,  Zenia Boulevard verslunarmiðstöðin er líka skammt frá, þar sem þín bíður mikið úrval verslana í yfir 80.000 m2 verslunarhúsnæði, að ógleymdir heilbrigðisþjónustu hins margrómaða Torrevieja spítala sem er í 15 mínútna ökufjarlægð að heiman. 

Hafirðu áhuga á að spila golf, þá ertu komin á rétta staðinn, hvort sem þú villt spila heimavöllinn þinn La Finca, eða reyna við aðra velli í nágrenninu, en 8 átján holu vellir eru í innan við 20 mínútna fjarlægð að heiman.  Og fyrir sólarunnendur þá ertu í einungis nokkurra mínútna ökufjarlægð frá kílómetra löngum breiðum af fín sendnum ströndum sem hafa fengið vottun Evrópusambandsins fyrir gæði sjávar og þjónustu í formi Bláa fánans.

Hafðu samband til að fá frekari upplýsingar!

 

Þú finnur þessa eign inn á heimasíðu okkar á https://www.perlainvest.com/ic/soluskra/costa-blanca-su-ur/la-finca-golf/einbylishus-a-einni-hae-vi-la-finca-732.html               

Ref: V690

Fylgdu okkur á Facebook - www.facebook.com/Perlainvest 

Kynntu þér svæðið, kaupferlið á Spáni og mikið úrval hágæða eigna á www.perlainvest.com eða sendu okkur línu á [email protected] .  Allar upplýsingar eru veitar í síma 8933911 eða 0034-654832793.

Bjóðum einnig uppá á leiguþjónustu. Kynntu þér málið nánar á https://perlaholidays.com/ic/

Vertu velkomin í sérsniðna, allt að 7 daga, skoðunarferð til Spánar með flugi og gistingu. Hafðu samband til að fá frekari upplýsingar með því að senda fyrirspurn á [email protected] 

Ljósmyndir

Því miður eru engar myndir af eigninni. Þú gætir fundið myndir á öðrum auglýsingum sömu eignar.

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband