Söluauglýsing: 1289680

Þorrasalir 11

201 Kópavogur

Verð

85.900.000

Stærð

110.8

Fermetraverð

775.271 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

82.200.000

Fasteignasala

Ás

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 9 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Falleg, björt og vel skipulögð 4ra herbergja íbúð á 4. hæð  með stórum yfirbyggðum svölum og stæði í bílakjallara í fallegu lyftuhúsi við Þorrasali 9-11 í Kópavogi.
Eignin skiptist þannig að íbúðin er 104,1 fm og geymsla 6,7 fm, alls 110,8 fm skv. Fasteignaskrá.


Nánari lýsing:

Forstofa rúmgóð með skápum og flísum á gólfi.
Eldhús og stofa í björtu alrými, útgengt út á góðar yfirbyggðar svalir sem eru 20,8 fm.
Eldhús með viðarinnréttingu, span helluborð, vifta og ofn í vinnuhæð. Stæði fyrir uppþvottavél og ísskáp.
Stofa björt og rúmgóð með parketi á gólfi.
Hjónaherbergi með góðu skápaplássi og parketi á gólfi.
Barnaherbergin eru tvö með skáp og parketi.
Baðherbergi með góðri sturtu á steyptum botni, handklæðaofn, upphengt salerni, innrétting.
Þvottahús með stæði fyrir þvottavél og þurrkara, vaskur, gólf flísalagt.
Sér geymsla á 1. hæð með góðum hillum sem er 6,7 fm.
Sér stæði í bílageymslu og  komin rafhleðslustöð.*Öll svefnherbergin eru rúmgóð
*Búið að taka niður vegg í eldhúsi sem stækkar það og gerir rýmið skemmtilegra og opnara.
*Yfirbyggðar svalir sem eru mjög stórar og rúmgóðar.
*Rafhleðslustöð komin í bílastæðið í bílakjallara.


Falleg og vel staðsett eign þar sem stutt er í þjónustu, verslanir, útiveru og heilsurækt.
Golfvöllur GKG í nokkurra metra fjarlægð. Salaskóli er í göngufæri og íþróttaaðstaða í Salalaug. Nánari upplýsingar veitir Svala Haraldsdóttir löggiltur fasteignasali í s. 820-9699 / [email protected]

Ás fasteignasala er rótgróið fyrirtæki sem hefur veitt alla almenna þjónustu í fasteignaviðskiptum frá árinu 1988.
www.facebook.com/asfasteignasala
www.instagram.com/as_fasteignasala
www.as.is

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband