Söluauglýsing: 1289678

Tjarnabraut 14

260 Reykjanesbær

Verð

65.900.000

Stærð

137.8

Fermetraverð

478.229 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

59.850.000

Fasteignasala

Ás

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 9 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Falleg, björt og vel skipulögð eign á þriðju hæð á þessum eftirsótta stað í Reykjanesbæ.
Eignin skiptist þannig að íbúðin sjálf er 130 fm og geymsla 7,8 fm, alls 137,8 fm skv Þjóðskrá Íslands.
  
  
Nánari lýsing:
Forstofa: komið er inn í rúmgóða forstofu með parketi á gólfi, góður fataskápur.
Hol með parketi á gólfi. 
Eldhúsið er með viðar innréttingu með góðu skápaplássi, helluborð, ofn, vifta. Stæði fyrir uppþvottavél og ísskáp. Flísar á milli skápa.
Parket eru á gólfum, nema í eldhúskrók og baðherbergi þar sem eru flísar. Eldhúsið er opið inn í stofu og borðstofu.
Stofa og borðstofa eru samliggjandi í björtu og rúmgóðu alrými og þaðan gengið út á svalir sem einnig eru rúmgóðar.
Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf með ljósri innréttingu sem er með góðu skápaplássi, baðkar með sturtu og upphengt salerni. Aðstaða er fyrir þvottavél og þurkara.
Herbergin eru þrjú og eru öll sérstaklega stór og rúmgóð með skápum og parketi.
Góð sérgeymsla í sameign. 
Sameiginleg hjólageymsla er í sameign.  Sameign er mjög snyrtileg og húsið er steinað að utan.
Leigjendur eru í íbúðinni og hægt er að yfirtaka leigusamning.

Góð staðsetning á móti Akurskóla og leikskólanum Akur, stutt er í verslun og þjónustu, auðvelt að komast á Reykjanesbrautina.

Allar nánari upplýsingar veitir Svala Haraldsdóttir Löggiltur fasteignasali í s. 820-9699 & [email protected] og Eiríkur Svanur Sigfússon Löggiltur fasteignasali í síma 862-3377 / [email protected]
 

Ás fasteignasala er rótgróið fyrirtæki sem hefur veitt alla almenna þjónustu í fasteignaviðskiptum frá árinu 1988.
www.facebook.com/asfasteignasala
www.instagram.com/as_fasteignasala
www.as.is

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband