Söluauglýsing: 1289601

Skipholt 50b

105 Reykjavík

Verð

385.000

Stærð

137

Fermetraverð

2.810 kr. / m²

Tegund

Atvinnuhúsnæði

Fasteignamat

-

Símanúmer

hero

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Tröð og Leigulistinn kynna skrifstofuhúsnæði til leigu í Skipholti og afhendingar samkvæmt samkomulagi:

Gott 137m² skrifstofuhúsnæði á 2. hæð í lyftuhúsi við Skipholt í Reykjavík, laust ti afhendingar þann 1. júlí 2024.  Húsnæðið skiptist í 4 lokaðar skrifstofur (möguleiki að bæta einni við), opið vinnrými, elhhúsaðstöðu og sér geymslu innan rýmisins. Snyrtingar í sameign. Dúkur á gólfi og flúrósent lýsing í loftum.  Stigahúsið er aðgangsstýrt með tölvustýrðri og vaktaðri útidyrahurð í anddyri. Verið er að taka sameignina alla í gegn og verður hún eins og ný innan skamms m.a. með endurnýjaðri lyftu. Staðsetningin er frábærlega miðsvæðis í Rvk, gott aðgengi er að húsinu og næg bílastæði á malbikuðu bílaplani. Ýmis þjónusta er í húsinu og næsta nágrenni þess t.d. apótek, bakarí, pílates og veitingastaðir eins og Pítan, American Style ofl.  Áhugasamir hafið samband við sölumenn okkar í s. 511-2900.

Tröð.is ....................... slóðin að réttu eigninni.

Ljósmyndir

Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband