Söluauglýsing: 1289535

Tjarnabakki 6

260 Reykjanesbær

Verð

69.900.000

Stærð

127.2

Fermetraverð

549.528 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

57.400.000

Fasteignasala

Allt

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 9 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

ALLT fasteignasala kynnir í einkasölu eignina Tjarnabakka 6 (íbúð 0109). Íbúð á tveim hæðum með þremur svefnherbergjum ásamt tveim baðherbergjum. Heildar birt stærð 127,2fm. Eignin er með gott skipulag. Fjölskyldu íbúð.

Nánari upplýsingar veitir:
Páll Þorbjörnsson Löggiltur fasteignasali, í síma 560-5501, tölvupóstur [email protected]

Sigurjón Rúnarsson Aðstoðarmaður fasteignasala, í síma 771-9820, tölvupóstur [email protected]
Helgi Bjartur Þorvarðarson lögfræðingur Síma 770-2023 Netfang [email protected]

*** Sólpallur
*** Salerni og baðherbergi
*** Íbúð á tveimur hæðum
*** Sér þvottahús


Íbúðin er á tveim hæðum:
Neðri hæð: forstofa, þvottahús, baðherbergi opin stofa við eldhús,  parket og eldhúsinnréttin úr eik. Útgengni út á sólpall. 
Efri hæð:  Þrjú svefnherbergi, sjónvarpshol og baðherbergi. Stórar svalir út frá hjónaherbergi.

Nánari lýsing:
Forstofa: Forstofan er með flísum á gólfi og skáp, við forstofu er þvottahús og gestabaðherbergi.
Stofa: Björt stofa, með parketi á gólfi. Útgengni út á sólpall. Hringstigi upp á efrihæð.
Eldhús: Háglans innrétting og parket á gólfi.
Svefnherbergi alls þrjú svefnherbergi öll á efri hæð.
Sjónvarpshol er á efrihæð
Baðherbergi:  Tvö baðherbergi, gesta salerni á jarðhæð og gott baðherbergi á efrihæð sem allt hefur verið ný standsett.
Þvottahús: inn af forstofu.
Geymsla: Sér geymsla um 7fm
Tvö bílastæði
Lóð: sameiginleg með leiktækjum.
Staðsetning: Miðsvæðis í Njarðvík. Stutt í leik og grunnskóla sem og að Reykjanesbraut.
 
ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum:
Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ  - Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ
 
Kostnaður kaupanda:
1. Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili.
2. Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.700.
3. Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni.
4. Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 50.000 auk vsk.
5. Sé um nýbyggingu um að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.

Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband