Söluauglýsing: 1289513

Gefjunarbrunnur 11

113 Reykjavík

Verð

94.900.000

Stærð

132.6

Fermetraverð

715.686 kr. / m²

Tegund

Hæðir

Fasteignamat

53.850.000

Fasteignasala

101 Reykjavík

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 1 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

101 Reykjavík fasteignasala kynnir: Gefjunarbrunnur 11. Um er að ræða 132,6 ferm. efri hæð með sérinngangi í tvíbýlishúsi sem verður afhent tilbúin til innréttinga.
Vel staðsett í Úlfarsárdalnum, stutt í leik- og grunnskóla og alla helstu þjónustu. 
Eigninni verður skilað fullbúinni að utan og tilbúinni til innréttinga að innan. 
Einnig er hægt að fá eignina lengra komna eða fullbúna að innan og þá möguleiki á taka íbúð uppí. 
Ofnar eru komnir í íbúiðna, milliveggir verða uppsettir, úr viðarplötum með einföldu gifsi utaná. Loft verða klæddd með einföldu gifsi. 
 

Nánari lýsing.
Komið er inn um sérinngang af bílaplani fyrir framan hús, gengið upp steyptan og bjartan stigagang í alrými íbúðarinnar. 
Á vinstri hönd er gert ráð fyrir tveimur svefnherbergjum, baðherbergi og þvottahúsi gengt stiga. 
Á hægri hönd er svo eldhús og stofa samliggjandi í einu björtu rými ásamt auka svefnherbergi sem hefur verið bætt við. (sjá teikn.þar sem borðstofa).
Útgengi er út á svalir frá stofu. Útsýni er frá svölum að Úlfarsárdal.

Húsið er kubbaeiningahús, klætt að utan og hefur því mjög gott einangrunargildi.
Húsið verður klætt að utan með bárujárni, bílastæði er steypt og með hitalögn. Garður bakatil verður þökulagður.
Rafmagns og vatnslagnir fyrir garð verða til staðar en ótengar.
Lóð er skipt upp í séreignarhluta skv. eignaskiptasamningi.
Tvö bílastæði tilheyra efri hæðinni og eru fyrir framan inngang íbúðar.
Afhending er áætluð í september 2024

Allar upplýsingar veita: Björg Kristín Sigþórsdóttir s.771-5501 [email protected] og Kristín Sigurey Sigurðardóttir lgf. s.820-8101 [email protected]
Bókið skoðun á [email protected] eða í síma 771-5501


Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af fasteignamati (eða 0,4% við fyrstu-kaup kaupanda) eða 1.6% fyrir lögaðila.
1. Þinglýsingagjald af hverju skjali kr. 2.700,-
2. Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt um 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 77.900,- með vsk.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. 101 Reykjavík Fasteignasala hvetur væntanlega kaupendur til að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015 um sölu fasteigna og skipa. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni en getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem eru ekki aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp, þak osfrv. 

 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband