Söluauglýsing: 1289489

Logasalir 8

201 Kópavogur

Verð

174.900.000

Stærð

220.6

Fermetraverð

792.838 kr. / m²

Tegund

Einbýli

Fasteignamat

159.500.000

Fasteignasala

RE/MAX

Símanúmer

hero

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

RE/MAX og Þorsteinn Yngvason, lögmaður/löggiltur fasteignasali, kynna í einkasölu: Glæsilegt einbýlishús, ásamt innbyggðum bílskúr, á frábærum stað við Logasali 8. Húsið er staðsteypt og steinað að utan. Vel skipulagt hús með fjórum svefnherbergjum, rúmgóðum rýmum,  aukinni lofthæð, innfelldri lýsingu, gólfhita og afgirtum grónum garði. 

Samkvæmt HMS er birt flatarmál eignarinnar 220,6 fm, þar af er íbúðarrýmið 192,6 fm og bílskúrinn 28 fm. Húsið skiptist í forstofu, fjögur svefnherbergi, eldhús, stofu/borðstofu, baðherbergi, gestasnyrtingu, þvottahús og bílskúr.


Nánari lýsing:
Forstofa:
Rúmgott rými. Flísar á gólfi og fataskápur.
Þvottahús: Inn af forstofu. Flísar á gólfi. Baðinnrétting undir þvottavél og þurrkara. Vinnuborð með vaski. Gluggi í rýminu.
Hol: Flísar á gólfi. Rýmið gæti verið hentugt sem sjónvarpsstofa.
Eldhús: Flísar á gólfi. Falleg eldhúsinnrétting með eyju. Granít borðplötur. Bakaraofn í vinnuhæð og spanhelluborð. Opnanlegur gluggi í eldhúsinu.
Stofa/borðstofa: Flísar á gólfi. Í samliggjandi rými með eldhúsi. Útgengt út á timburveröndina. Möguleiki að bæta við svefnherbergi í enda stofunnar.
Hjónaherbergi: Vínylparket á gólfi. 
Svefnherbergi: Vínylparket á gólfi. Fataskápur. 
Baðherbergi: Flísar á gólfi og veggjum. Baðinnrétting. Upphengt salerni. Baðkar, sturtuklefi og handklæðaofn. Gluggi í rýminu.
Svefnherbergi: Flísar á gólfi og fataskápur.
Gestasnyrting: Flísar á gólfi. Uppghengt salerni og vaskur.
Efri hæð: Flísar á gólfi. 27,1 fm alrými.
Bílskúr: Innangengt úr þvottahúsi. 28 fm bílskúr með millilofti. Flísar á gólfi. Rafmagnshurðaopnari. Heitt og kalt vatn. Gönguhurð út í garð.

Annað:
Innkeyrslan er hellulögð og með snjóbræðslu. Garðurinn er fallegur og snyrtilegur. Stór og rúmgóð timbuverönd, en útgengt er á veröndina frá stofunni. Kaldur geymsluskúr er á lóðinni.

Allar frekari upplýsingar veitir:
Þorsteinn Yngvason, lögmaður / löggiltur fasteignasali, í síma 696 0226 eða [email protected]

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband