Söluauglýsing: 1289487

Maríubaugur 35

113 Reykjavík

Verð

127.000.000

Stærð

148.7

Fermetraverð

854.069 kr. / m²

Tegund

Rað/Par

Fasteignamat

108.550.000

Fasteignasala

Valborg

Símanúmer

hero

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

VALBORG fasteignasala kynnir í einkasölu raðhúsaíbúð við Maríubaug 35, 113 Reykjavík
Eignin er samtals 148,7 m² að stærð samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands.
Íbúðarhlutinn er skráður 120,7 m² og telur forstofu, alrými með stofu, eldhúsi og borðstofu, þrjú svefnherbergi, tvö baðherbergi, þvottahús og geymslu.
Bílskúrinn er skráður 28 m² og stendur í röð skúra við austur enda raðhúsalengjunnar.
Falleg eign á eftirsóttum stað, stutt í fallega náttúru sem og Golfklúbb Reykjavíkur, Ingunnarskóla, leikskólann Maríuborg og félagsmiðstöðina Fókus svo fátt eitt sé nefnt.


Nánari upplýsingar veita:
Gunnar Biering Agnarsson, löggiltur fasteignasali, í síma 823-3300, tölvupóstur [email protected]
Elínborg María Ólafsdóttir, löggiltur fasteignasali, í síma 861-6866, tölvupóstur [email protected].


Sjá staðsetningu hér:

Lýsing eignar:
Anddyri
er á norður hlið hússins.
Flísar á gólfi, rúmgóður skápur.
Baðherbergi við anddyri er nett, upphengt wc, lítil innrétting með handlaug og sturtuklefi.
Geymsla er einnig við anddyri, L laga. Flísar á gólfi og hillur í hluta rýmis.
Alrými, eldhús, stofa og borðstofa, opnast við enda anddyris. Hátt til lofts og vítt til veggja. Miklir gluggar á suðurhlið, opnanlegir út á skjólgóðan pall og garð er snýr mót suðri.
Eldhúsið með góðri innréttingu, ofn í vinnuhæð, helluborð og vifta, tengi fyrir uppþvottavél. Frístandandi eyja.
Þvottahús er bak við eldhúsið, hátt til lofts og möguleiki á að gera geymsluloft þar inni.
Svefnherbergi eru þrjú:
Barnaherbergin tvö með hallandi lofti, annað með glugga til suðurs en hitt glugga til norðurs.
Hjónaherbergið með mikilli lofthæð, góðum fataskápum og glugga til norðurs. Möguleiki er að gera geymsluloft.
Baðherbergi endurnýjað 2018 með góðri handlaugarinnréttingu, upphengdu wc, hita í gólfi, stóru sturtuhorni og handklæðaofni. Flísalagt í hólf og gólf.
Garðurinn er með stórum skjólgóðum palli við húsið en grasfleti þar utan við. Runnar og skjólveggir afmarka garðinn. Teikning landslagsarkitekts er til staðar ef kaupendur hafa áhuga á að koma heitum potti fyrir.
Bílskúr er við enda raðhúsalengjunnarinnkeyrsluhurð (fjarstýrð opnun), heitt og kalt vatn, flísar á gólfi, hillur og skápar. Hleðslustöð fyrir rafmagnsbíla er við bílskúrshurð. Tvö bílastæði eru framan við húsið og næg bílastæði í götu.
Ljósleiðaratengin er inn í húsið. Aðkoma að húsinu er hin snyrtilegasta, aflokað ruslatunnuskýli, runnabeð og hellulagt fyrir framan húsið.

Gólfefni:
Flísar á anddyri, baðherbergjum, geymslu og þvottahúsi.
Parket á stofu, borðstofu, eldhúsi og herbergjum.

Endurbætur frá 2017:
Múr hússins lagaður og húsið málað.
Þak yfirfarið og sagt í góðu ástandi.
Stærra baðherbergi endurgert.
Gólfhiti settur í stofu og nýtt Danfoss snjallofnakerfi sett upp.


Nánari upplýsingar veita:
Gunnar Biering Agnarsson, löggiltur fasteignasali, í síma 823-3300, tölvupóstur [email protected].
Elínborg María Ólafsdóttir, löggiltur fasteignasali, í síma 861-6866, tölvupóstur [email protected].

Aðrar eignir sem við seljum má sjá hér.

Forsendur söluyfirlits:

Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valborg ehf. fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.

 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband