Söluauglýsing: 1289485

Lundur

200 Kópavogur

Verð

Tilboð

Stærð

232.6

Fermetraverð

-

Tegund

Rað/Par

Fasteignamat

158.050.000

Fasteignasala

LIND Fasteignasala

Símanúmer

hero

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Guðmundur Hallgrímsson og Hrafnkell Pálmason á Lind kynna:
Fallegt endaraðhús við Lund neðarlega við skóglendið Kópavosgsmegin í Fossvoginum.

Bókið skoðun hjá Guðmundi / [email protected]  


Húsið skiptist í fallegt eldhús stofu með arni og útgengi á pall, sjónvarpsstofu, þrjú svefnherbergi þar af eitt með fataherbergi innaf, tvö baðherbergi, bílskúr og stórar þaksvalir
möguleiki á að bæta við allt að tveim svefnherbergjum í viðbót.

Allar frekari upplýsingar um eignina veitir:
Guðmundur Hallgrímsson Löggiltur fasteignasali í síma 898-5115 / [email protected]  
Hrafnkell Pálmason Löggiltur fasteignasali í síma 6908239 / [email protected]

-Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.

-Hafðu samband og við verðmetum eignina þína þér að kostnaðarlausu.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% (fyrstu kaup), 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Lántökugjald af veðskuldabréfi mishátt milli lánastofnuna. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu 74.900,


 

Ljósmyndir

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband