Söluauglýsing: 1289481

Lækjartún 23

510 Hólmavík

Verð

Tilboð

Stærð

124

Fermetraverð

-

Tegund

Einbýli

Fasteignamat

26.400.000

Fasteignasala

Fastborg

Símanúmer

hero

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Borg fasteignasala og María Mjöll kynna Lækjartún 23 Hólmavík. Einbýlishús sem er skráð samkvæmt fmr 124 m2 á fallegum stað innst í botnlanga. Um er að ræða timburhús sem byggt er 1992. Tveir sólskálar eru byggðir við húsið og er útgengt út á verönd úr báðum þeirra.

Nánari lýsing: 
Gengið er inn í andyri með flísum á gólfi, skápur. Eldhúsið er með ljósri innréttingu, parket á gólfum.
Þrjú svefnherbergi öll með parketi á gólfum, skápar í hjónaherbergi. Stofan er björt og rúmgóð með parketi á gólfum, útgengt úr stofu í sólskýli.
Baðherbergi með innréttingu, baðkari og sturtuklefa. Innst í húsinu er þvottahús og inn af því rými sem hefur verið notað sem búr þar eru nýuppsettar hillueiningar.
Í þvottahúsinu er nýr 3ja fasa vatnshitari sem hitar neysluvatn jafnóðum.


Nánari upplýsingar veitir:
María Mjöll Guðmundsdóttir löggiltur fasteignasali á Borg fasteignasölu.
Sími 866-3934 / [email protected]


Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um skyldu kaupenda til að skoða fasteignir.
BORG fasteignasala vill því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna áður en gert er kauptilboð og leita til hæfra sérfræðinga til frekari skoðunar.
Gjöld sem kaupandi þarf að greiða fyrir kaupin:
Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8 / 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald kaupsamnings, veðskuldabréfs, hugsanlegt veðleyfi o.fl.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýslugjald vegna fasteignasölu samkvæmt kauptilboði

 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband