Söluauglýsing: 1289472

Perla inv. - vel útfærðar öryggisíbúðir í mil palmeras

1053

Verð

25.500.000

Stærð

65.97

Fermetraverð

386.539 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

-

Símanúmer

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

PERLA – HÚS Á SPÁNI Í 20 ÁR.

Perla Investments kynnir:Vel útfærðar 2 svefnherbergja öryggisíbúðir í Mil Palmeras

Vandlega hannaðar og vel útfærðar öryggisíbúðir nálægt ströndinni í Mil Palmeras, sunnan við Alicante borg.

Íbúðin sem um ræðir er með tveimur svefnherbergjum og einu baðherbergi. Bjart og rúmgott alrými með eldhúsi og stofu og er þaðan er gengið út á svalir með fallegu útsýni. Íbúðin er útbúin öryggishnappi þar sem 24 tíma öryggisþjónusta fylgir íbúðunum og því geta viðbragðsaðilar brugðist hratt og örugglega við þegar á þarf að halda. Einnig fylgir sér bílastæði í bílakjallara með íbúðunum.

Einnig eru til sölu í þessari glæsilegu íbúðarbyggingu íbúðir sem sérsaklega eru hannaðar fyrir fólk í hjólastólum eða með skerta hreyfigetu.

Þessar íbúðir er hægt að fá afhentar fullbúnar með húsgögnum og heimilistækjum gegn vægu gjaldi og því hægt að byrja strax að njóta þegar flutt er inn.

Sameiginlega aðstaða er einnig til fyrirmyndar en þar er til að mynda sameiginleg setustofa, líkamsræktunaraðastaða, bæði inni og utandyra, aðstaða til sjúkraþjálfunar, aðstaða fyrir snyrtifræðinga og hárgreiðslufólk, sundlaug og margt fleira.

Erum einnig með íbúðir með 1 svefnherbergi til sölu í þessari fallegu íbúðarbyggingu.

Skammt frá er svo að finna, heilsugæslu, golfvelli, mikið úrval veitingastaðaapótek og matvöruverslanir. Auk þess er Zenia Boulevard verslunarmiðstöðin í einungis nokkurra mínútna ökufjarlægð, þar sem þín bíður mikið úrval verslana í yfir 80.000 m2 verslunarhúsnæði.

Ef þú hefur áhuga á að fá frekari upplýsingar um þessa fallegu eign, þá skaltu endilega hafa samband við okkur!

Þú finnur þessa eign inn á heimasíðu okkar á  https://www.perlainvest.com/ic/soluskra/costa-blanca-su-ur/mil-palmeras/vel-utfaer-ar-2-svefnherbergja-oryggisibu-ir-i-mil-palmeras-542.html             

Ref: A503

Fylgdu okkur á Facebook - www.facebook.com/Perlainvest 

Kynntu þér svæðið, kaupferlið á Spáni og mikið úrval hágæða eigna á www.perlainvest.com eða sendu okkur línu á [email protected] .  Allar upplýsingar eru veitar í síma 8933911 eða 0034-654832793.

Bjóðum einnig uppá leiguþjónustu. Kynntu þér málið nánar á https://perlaholidays.com/ic/

Vertu velkomin í sérsniðna, allt að 7 daga, skoðunarferð til Spánar með flugi og gistingu.  Hafðu samband til að fá frekari upplýsingar með því að senda fyrirspurn á [email protected] 

Ljósmyndir

Því miður eru engar myndir af eigninni. Þú gætir fundið myndir á öðrum auglýsingum sömu eignar.

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband