Söluauglýsing: 1289460

Þjóðbraut 3

300 Akranes

Verð

72.990.000

Stærð

94.7

Fermetraverð

770.750 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

57.000.000

Fasteignasala

LIND Fasteignasala

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 9 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

BÓKIÐ EINKASKOÐUN Í SÍMA 615-1640 EÐA [email protected]

LIND Fasteignasala og Bestla Byggingarfélag kynna með stolti nýtt og vandað lyftuhús að Þjóðbraut 3 – Akranesi.
Íbúðirnar eru sérlega glæsilegar og heildstæð hönnun í höndum Rutar Káradóttur en um er að ræða fyrsta fjölbýlishúsið sem hún hannar frá grunni. 


// TIL AFHENDINGAR VIÐ KAUPSAMNING //

Íbúð 0301 er 4ra herbergja endaíbúð á 3. hæð og stæði í bílageymslu merkt B18. Birt stærð 94,7fm. Eigninni tilheyrir 10.1 fm geymsla í kjallara og svalir 7,4fm.  
Skoða söluvef:Þjóðbraut 3

Íbúðir afhendast fullbúnar, vandlega innréttaðar, votrými flísalögð, en án annara gólfefna. Nánar skv skilalýsingu.


• Tegundalisti helstu innviða: Innréttingar og fataskápar: Voke-3 - Flísar: Pro Stone Light Gray, söluaðili Álfaborg - Málning: Sérefni Innihurðar: Herholz, söluaðili Byko - Blöndunartæki: Grohe - Eldhústæki: AEG og Airforce/Elica, söluaðili Ormsson

Fjölbýlishúsið að Þjóðbraut 3 er staðsett í íbúðarhverfi í uppbyggingu á Akranesi. Byggingin er 5 hæðir með 38 íbúðum af fjölbreyttum stærðum og gerðum. Eitt stiga- og lyftuhús er í byggingunni. Svalagangar tengjast saman í vinkil á 2.-5. hæð og er aðgengi að stigahúsi frá tveim áttum. Þá hafa íbúðir á jarðhæðum sem snúa til norðurs sérinngang má segja. Íbúðir 104-108 hafa sérinngang frá garði sem og einnig hægt að ganga inn í gegnum stigagang sem er læstur beggja vegna. Á 1. – 5. hæð eru íbúðir af fjölbreyttum stærðum og gerðum, tveggja, þriggja og fjögurra herbergja. Í kjallara hússins er sameiginleg bílageymsla með bílastæðum fyrir 26 bifreiðir. Að auki eru í kjallara sérgeymslur fyrir hluta íbúða ásamt vagna- og hjólageymslu og sameiginlegum tæknirýmum. Útveggir einangraðir að utan og klæddir með báruáli, þannig er viðhaldi hússins haldið í lágmarki. 
Stéttar fyrir framan bygginguna og verandir á sérafnotaflötum íbúða eru hellulagðar eða steyptar skv. teikningum arkitekta. Hitalögn er í helstu gönguleiðum og bílastæðum fyrir hreyfihamlaða. Grasflatir eru þökulagðar. Gróður er í gróðurbeðum skv. teikningum landslagsarkitekts. Bílastæði eru austan og norðan megin við húsið og eru stæði aðskild með hvítum línum. Sérafnotareitir fylgja íbúðum á fyrstu hæð sem verða timburpallur. Frágangur lóðar er að öðru leiti samkvæmt teikningum landslagsarkitekts (Landslag ehf).

ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR VEITA:
Aníta Olsen Jóhannesdóttir, aðstoðarmaður fasteignasala 615-1640 [email protected]
Kristján Þórir Hauksson 696-1122 [email protected]

 

Ljósmyndir

Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband