Söluauglýsing: 1289405

Víðimelur 58

107 Reykjavík

Verð

68.900.000

Stærð

93.4

Fermetraverð

737.687 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

67.000.000

Fasteignasala

LIND Fasteignasala

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 10 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

LIND fasteignasala og Helga Pálsdóttir löggiltur fasteignasali kynnir snyrtilega 4.herbergja 93,4 m2 íbúð í kjallara með sérinngangi í litlu fjölbýlishúsi á horni Víðimels og Hofsvallagötu. Möguleiki að gera fjórða svefnherbergið þar sem borðstofan er í dag. Samkvæmt FMR er íbúðarfermetrarnir 89,1 m2 auk 4,3 m2 geymslu. Um er að ræða frábæra staðsetningu í Vesturbæ Reykjavíkur þar sem stutt er í alla verslun og þjónustu. Fallegar göngu- og hjólaleiðir við sjóinn. Íþróttasvæði og sundlaug í næsta nágrenni. Leikskóli og grunnskóli í göngufjarlægð. Eftirsóttur staður í Vesturbænum. 

Helstu framkvæmdir 
-2002 fráveitulagnir endurnýjaðar
-2012 Hús sprunguviðgert og gluggar málaðir utan.
-2017 Dren lagt við austurgafl hússins.
-2018 Aðkoman að húsi endurbætt og plan hellulagt.
-2019 gluggar og gler endurnýjað í íbúð fyrir utan baðherbergisgluggann.


Nánari lýsing:
Forstofan er flísalögð með skóskáp.
Gangur með parket á gólfi. og fatahengi
Eldhús með hvítri innréttingu, flísar á milli efri og neðri skápa, gert er ráð fyrir uppþvottavél og ísskáp í innréttingum, borðkrókur við glugga, parket á gólfi.
Stofan er björt og rúmgóð með parketi á gólfi ,  opið er inn í borðstofu sem auðvelt er að breyta í fjórða svefnherbergið ef vill.
Hjónaherbergi með fataskáp og parketi á gólfi
Barnaherbergin eru tvö með parketi á gólfi.
Baðherbergið er flísalagt, hvít innrétting, sturta og opnanlegur gluggi.
Geymsla með hillum með sérinngangi undir útitröppum.
Innangengt úr íbúðinni í sameiginlegt þvottahús þar sem hver er með sínar vélar. 

Allar upplýsingar um eignina veitir Helga Pálsdóttir fasteignasali í síma 822 2123 eða [email protected]

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband