Söluauglýsing: 1289348

Miðengi ottabær

805 Selfoss

Verð

Tilboð

Stærð

82.3

Fermetraverð

-

Tegund

Sumarhús

Fasteignamat

47.650.000
hero

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Til sölu vandaður sumarbústaður á 12.000m² eignarlóð. Í aðal húsi eru tvö svefnherbergi, stofa, eldhús og baðherbergi með sturtuklefa. Í gesta húsi er hjónarúm. Auk þess fylgir geymslu og verkfæra skúr. Þak var endurnýjað fyrir nokkrum árum. Vandaður pallur umlykur húsið og heitur pottur er að suð- vestanverðu við húsið. Allt innbú og lausafé í bústaðnum getur fylgt. Á lóðinni er mikill trjágróður og skjólsælt.  Að bústaðnum er aksturs tími frá Reykjavík um 1/2 klst.

Áhugasamir sem vilja bóka skoðun, sendið línu á: [email protected]

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband