Söluauglýsing: 1289346

Kjarrhólmi 32

200 Kópavogur

Verð

71.500.000

Stærð

98.7

Fermetraverð

724.417 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

62.150.000

Fasteignasala

Landmark

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 3 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

LANDMARK fasteignamiðlun og Þórey Ólafsdóttir, löggiltur fasteignasali kynna í einkasölu bjarta og rúmgóða 4ra herbergja útsýnisíbúð á 3. hæð við Kjarrhólma í Kópavogi þar sem stutt er í alla helstu þjónustu, skóla og leikskóla. Eignin er öll mikið endurbætt jafnt innan sem utan en þá var eldhús, baðherbergi, fataskápar, gólfefni, innihurðar og sólbekkir endurbættir árið 2021. Að utan er og hefur verið unnið eftir verkáætlun frá því árið 2020 með endurbótum á þaki, múrviðgerðum og málingu, gluggaskiptum og fleiru. Sterkt og öflugt húsfélag.
 
Eignin er skráð 98,7 fm samkvæmt HSM en þar af er geymsla 9,3 fm.
 
Smellið hér til að sækja söluyfirlit en annars eru allar frekari upplýsingar veittar í síma 663 2300 eða [email protected].  
 
Nánari lýsing
Forstofa
með fataskáp, parket á gólfi.
Stofa og borðstofa í björtu rými með miklu útsýni, parket á gólfi. 
Eldhús með nýlegri innréttingu, innbyggð tæki og bakaraofn í vinnuhæð og dúkflísar á gólfi.
Hjónaherbergi með stórum fataskáp, parket á gólfi.
Barnaherbergi I með fataskáp, parket á gólfi.
Barnaherbergi II / vinnuherbergi í dag, parket á gólfi.
Baðherbergi flísalagt með innréttingu, upphengdu salerni baðkari með sturtustöng.
Þvottahús með innréttingu, dúkur á gólfi.
Geymsla á jarðhæð (9,3 fm).
Sameigninleg hjóla og vagnageymsla á jarðhæð.

Húsið að utan í góðu ástandi, þak og gluggar norðanmegin nýlega endurbættir. Sameign mjög snyrtileg, stigahús nýlega málað og teppi endurnýjuð árið 2021, rafmagnstafla og dyrasími árið 2023 en fyrirhugað er viðhald á bílastæðum, stéttum og uppsetning á bílahleðslum framan við húsið sbr yfirlýsingu húsfélags.

Húsgjöld íbúðar í húsfélagi Kjarrhólma 32 eru kr 9.140 á mánuði og þá er innifalið allur almennur rekstur, allur hiti og rafmagn í sameign, þrif sameignar og þrif sorpgeymslu. Húsgjöld íbúðar í húsfélagi Kjarrhólma 2-38 eru kr 21.267 á mánuði en þá er  innifalið almennur rekstur, húseigendatrygging og framkvæmdasjóður.

Allar frekari upplýsingar veiti ég í síma 663 2300 eða gegnum [email protected] en eins má finna umsagnir viðskiptavina minna á www.thorey.is.
 

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. LANDMARK fasteignamiðlun bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýslugjald kaupanda kr. 79.000 m/vsk. 
5. Þegar um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af endanlegu brunabótamáti, þegar það er lagt á.

Heimasíða LANDMARK fasteignamiðlunar
Panta FRÍTT söluverðmat

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband