Söluauglýsing: 1289344

Unalækur 1 og 2

701 Egilsstaðir

Verð

100.000.000

Stærð

454.7

Fermetraverð

219.925 kr. / m²

Tegund

Einbýli

Fasteignamat

41.649.000
hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 1 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Einbýlishús ásamt útihúsum að Unalæk um það bil 5 km frá Egilsstöðum. Mikið endurnýjað og lagfært.
Unalækur / Lóð 1 Einbýlishús.
 
Komið er inn í bíslag ( bakatil) og þaðan beint inn í alrými s.s. opið eldhús, borðstofukrókur og stofa með kamínu.
Það er hiti í gólfi.
Eldhúsið er með ágæt eldri innrétting.
Það er nýleg parket ( 2022) á gólfi í alrýminu og fram á gang. Ljósakróna í stofu fylgir ekki.
Hjónaherbergi er með spónarparketi og innbyggðar skápar með rennihurðar.
Aukastofa og barnaherbergi ( í notkun sem búr/geymsla) eru með parketi.
Baðherberg er með flísum og hita í gólfi. 
Fellistígi eru upp á ris.
Þar eru geymslur og herbergi.
Gengt er niður í kjallara frá alrými. Í kjallara er þvottahús með hita í gólfi. Einnig eru geymslur.
Það er búið að einangra og klæða allt húsið með standandi timburklæðningu.
Það er búið að drena frá kjallara og stærsta hluti hússins.
Það er grunnur með steyptu plötu ( u.þ.b.25 m2) fyrir aftan húsinu með steyptar tröppur niður í kjallara.
Ofan á það er 8 m2 einangrað bíslag.
 
Ca 100 m2 gróðurhúsi á steyptum stölpum
 
Lóð 2
 
Búið er að mála megnið af útihúsinu s.l. haust
Búið er að smíða nýjar gluggar í útihúsinu og setja í.
Í útihúsinu er komið ágætleg smíðaaðstæður í gamla fjósinu. Einnig er geymslurými og hænsnahús.
Fjárhús sem hefur verið notað fyrir kindur og hestar.
Búið er að tæma og botnfylla hlöðuna og er búið að saga op á gafl hlöðunnar ( 3m hátt og 4 m breitt) og hurðar smíðaðar og settar í svo hægt sé að keyra inn/ geyma stór tæki ( eins og traktorar).
 
. Ræktuð tún 8,2 hektarar. Lóðarstærð samkvæmt eiganda samtals um 10 hektarar, landnr. 197806/197807
 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband