Söluauglýsing: 1289312

Jörundarholt 170

300 Akranes

Verð

94.900.000

Stærð

170

Fermetraverð

558.235 kr. / m²

Tegund

Einbýli

Fasteignamat

85.150.000

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 10 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

HÁKOT fasteignasala sími: 431-4045 / 899-4045 auglýsir 

* JÖRUNDARHOLT 170 * Einbýlishús á einni hæð (130,6 fm) ásamt bílskúr (39,4 fm) = 170 fm.

Forstofa (parket).
Herbergi 2 (parket, í forstofu).
Hol (parket).
Eldhús (parket, hvít innrétting, eyja með skúffum/skápurmm, helluborð, ofn, örbylgjuofn, uppþvottavél, opið að stofu,  2 gluggar).
Stofa/borðstofa (parket, útgangur út á stóra Verönd með heitum pott).
Þvottahús (vínilflísar, hvít innrétting, hleri niður í Skriðkjallara (undir öllu húsinu).
Baðherbergi (vínilflísar, sturta í gólf, hvít innrétting, upphengt wc).
Herbergi 3 (parket, fataskápur).
Svefnherbergi (parket, fataskápar).
Herbergi 4 (parket, fataskápur).
Bílskúr (málað gólf, inngönguhurð í norður og útgönguhurð í suður út á Verönd, hiti, rafmagn, flekahurð m/hurðaropnara, lúga upp á geymsluloft, 3ja fasa rafmagn)

ANNAÐ. Timburgólf. Steypt plan. Stór skriðkjallara undir húsinu. Stór afgirt Verönd með hietum pott. Staðsett í kyrrlátri botnlangagötu innst í Jörundarholtinu. Örstutt á golfvöll.

Viðhald og endurbætur:
2019:
Neysluvatns lagnir endurnýjaðar - Frárennslislagnir undir húsi endurnýjað - Frárennsli útí götu myndað - Rafmagn og rafmagnstafla endurnýjuð í húsi
Baðherbergi endurnýjað - Þvottahús endurnýjað - Skipulag herbergja breytt (stækkuð) - Eldhús endurnýjað - Loftaklæðning - Net tenglar og lagnir
Gólfefni - Svalahurð (3 falt gler) - Gluggar á 2 herbergjum (3 falt gler) - Varmaskiptir
2020:
Pallur smíðaður
2021:
Þak menjað og málað (vantar eina umferð, rigninga sumar) - Nýjar innihurðir
2022:
Öndun aukin í skriðkjallara (nýjar loft túðir á 3 hliðum hús, 8 loft túðir) - Pallur lakkaður
2023:
Bílskúrshurð - Allir gluggar (3 falt gler í öllum gluggum) - Einangrun í öllum útveggjum (sett steinull, var gler ull) - Rafmagnstafla í bílskúr
Hús lokað með krossvið (var masonít) - Klæðning á húsi - 3ja fasa rafmagn tekið inn - Kaldavatns inntak endurnýjað -  Skipt um gler í útihurð
Einangrun í hluta af gólfi (50% búið að skipta um, í steinull, búið undir stofu og 3 herbergjum) - Ný öndunar rör fyrir loft
  
Það sem á eftir að framkvæma til að vera með nýtt hús:
Klæða í kringum glugga og hurðar að utan - Loka Þakkanti - Klára að skipta um einangrun í gólfi - Skipta um einangrun í lofti
Mála 1-2 umferðir þak (eða skipta um járn) - Skipta um hitaveitugrind - Skipta um ofna og lagnir - Rafmagnstengla í bílskúr

Allar upplýsingar í söluyfirlitinu eru fengnar hjá seljendum og úr opinberum gögnum.

.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Lind fasteignsala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali metur eignina með sjónskoðun.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildar fasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila, (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, afsali, veðskuldabréfi, umboði, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Umsýslugjald kr. 43.400 (m/vsk).
4. Lántökugjald veðskuldabréfa samkvæmt gjaldskrá lánveitenda.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband