Söluauglýsing: 1289304

Sóleyjargata 12 vm.

900 Vestmannaeyjar

Verð

79.900.000

Stærð

290.3

Fermetraverð

275.233 kr. / m²

Tegund

Einbýli

Fasteignamat

72.400.000
hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 3 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Eigandi er tilbúin að skoða skipti á ódýrari eign: Frábært m2 verð. Fasteignamat 2025 er kr.  81.600.000.-
Heimaey fasteignasala kynnir stórt og reisulegt hús á góðum og rólegum stað að Sóleyjargötu 12, í enda botnlanga. Steinsteypt einbýlishús með stórkostlegu útsýni til allra átta. Eignin er 290,3 fm. Aðalhæð er 142,6 fm. Neðri hæð (sér íbúð /gisitheimili) er 125,4 fm. Bílskúr er 22,3 fm. Gólfhitakerfi, harðviður í gluggum, mjög stór lóð. 7 svefnherbergi, 3 snyrtingar og 2 eldhús. Kostur á góðum leigutekjum af neðri hæð.
Mjög stór lóð fylgir eigninni til suðvesturs, að lóðarmörkum Sóleyjargötu 10, en alls er stærð lóðar  1091,9 m2.

Eignin telur :
Aðalhæð :
Anddyri : parketfísar á gólfi, fatahengi og fataskápur.
Gestasnyrting : flísar á gólfi, vegghengt salerni,
Hol : flísar á gólfi.
Stofa : parketflísar á gólfi, stór og góð, arinn, frábært útsýni til vesturs, norðurs og austurs að hluta. Útgangur á svalir til vesturs og norðurs.
Eldhús : flísar á gólfi, glæsileg innrétting, með innbyggðum tækjum, uppvöskunarvél í vinnuhæð, skemmtileg led lýsing, plötuklðning í loftigott útsýni í norður og austur.
Svefnálma :
Gangur : parket á gólfi, útgangur til suðurs.
Snyrting : flísar á gólfi og veggjum, skápur, baðker / sturta.
Herbergi 1 : parket á gólfi, stórt og gott, skápar.
Herbergi 2 : parket á gólfi, klæðning í lofti
Herbergi 3 : parket á gólfi, skpur, klæðning í lofti
Herbergi 4 : parket á gólfi, skápur, klæðning í lofti
Stigagangur : teppi, gluggi í austur.
Neðri hæð : Innan og utangengt.
Anddyri : flísar á gólfi, útgangur til norðurs. Geymsla undir stiga
Gangur : parket á gólfi.
Herbergi 5 : parket á gólfi, skápur, gluggi til norðurs.
Herbergi 6 : parket á gólfi, gluggar til vesturs og norðurs.
Herbergi 7 : parket á gólfi, stórt herbergi.
Snyrting : flísar á gólfi, veggjum og lofti. Sturtuklefi, neðri skápa innrétting og skápur. Búið að byggja rými fyrir framan sem býður upp á stækkun hennar.
Þvottahús: Skápar, flísar á gólfi
Eldhús / sjónvarpsstofa : Saman í einu rými. Ágæt innrétting. Útgangur í austur. Verið að skipta um parket á gólfi.
Bílskúr : steypt gólf, panill á veggjum, rafmagn, heitt og kalt vatn.
Frábær eign, með stórkostlegu útsýni til allra átta.
 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband