Söluauglýsing: 1289301

Klausturhólar 0

805 Selfoss

Verð

58.900.000

Stærð

89

Fermetraverð

661.798 kr. / m²

Tegund

Sumarhús

Fasteignamat

40.250.000

Fasteignasala

Hraunhamar Fasteignasala

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 10 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Hraunhamar fasteignasala kynnir: Fallegt og vel skipulagt sumarhús/heilsárshús á 8.989 fm eignarlandi í landi Klausturhóla í Grímsnesi ásamt innbúi. (nema persónulegir munir) Aksturstími frá Reykjavík eru um 50 mínútur og aðgangur að hverfi og hús er góður. Keyrt er framhjá Kerinu ca 4 km og beygt þá til vinstri (Búrfellsafleggjarinn) síðan strax t.h.

Áhaldageymsla sem er ekki inn i skráðum fermetrum fylgir húsinu. Mikið privat staðsetning í hverfinu.  Eignarlóð 0,9 hektarrar. (ca 9 þús fermetrar.)  Húsið afhendist samkvæmt samkomulagi. 

Húsið stendur á steyptri plötu og er með 8 tommu einangrun í veggjum og 10 tommu einangun í þaki. Þrefalt gler er í gluggum og hljóðvist mjög góð.

Húsið er kynnt með varmadælu sem kyndir allt húsið og er hagkvæm í rekstri.
í herbergjum eru rafmagnsofnar sem sjaldan þarf að nota.
Á útiverönd er "soft Tub" rafmagnspottur frá Jóni Bergssyni sem er afar hagkvæmur i rekstri og auðveldur í notkun. 

Húsið er með góðu skipulagi.
Komið er inn í flísalagt anddyri, með fatahengi og setbekk.
Flísalagt þvottahús, hitakútur, gott geymslurými og þar er ný  þvottavél.
Þrjú svefnherbergi eru í húsinu þar af er hjónaherbergi með góðum skápum.
 Baðherbergi með flísalögðu gólfi, stór sturta og ný innrétting.
Handklæðaofn er til hliðar við sturtu og upphengt salerni.
Alrými er með fallegri hvítri eldhúsnnréttingu, gashelluborð,ofn,ísskápur og uppþvottavél.
Rúmgóð og björt stofa með útgengt út á verönd.
Fallegt harðparket er á gólfum.

Húsð er fallegt fjölskylduhús á vel hirtri og aðgengilegri lóð.
Fyyrir framan húsið er stórt bílaplan og umhverfis húsið eru grasflatir og trépallar.
Stutt er í þjónustu og golfvellina í Öndverðarnesi og Kiðjabergi sem eru í um 5-10 mínúta akstursfjalægð.

Húsið stendur á steyptri plötu og er með 8 tommu einangrun í veggjum og 10 tommu einangun í þaki. Þrefalt gler er í gluggum og hljóðvist mjög góð.

Húsið er kynnt með varmadælu sem kyndir allt húsið og er hagkvæm í rekstri.
í herbergjum eru rafmagnsofnar sem sjaldan þarf að nota.
Á útiverönd er "soft Tub" rafmagnspottur frá Jóni Bergssyni sem er afar hagkvæmur i rekstri og auðveldur í notkun. 

Þetta er áhugavert fallegt og vandað sumarhús/heilsárshús sem vert er að skoða.

Nánari uppl. gefur Helgi Jón Harðarson sölustj. s. 893-2233 eða [email protected] og
Freyja M Sigurðardóttir. lgf. s. 862-4800 eða [email protected]


Skoðunarskylda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala vill benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga fyrir nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. Þjónustusamningi
 
Hraunhamar er ein af elstu fasteignasölum landsins, stofnuð 1983 og fagnar því 41 ára afmæli á árinu 2024.
Hraunhamar í farabroddi í 41 ár! – Hraunhamar.is

 
Smelltu hér til að fá frítt söluverðmat.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband