Söluauglýsing: 1289299

Mánagata 14

105 Reykjavík

Verð

46.900.000

Stærð

43.2

Fermetraverð

1.085.648 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

42.900.000

Fasteignasala

RE/MAX

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 10 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

RE/MAX / Júlían J. K. Jóhannsson s. 823 2641/ [email protected] & Hörður Björnsson lgf. kynna: vel skipulagða og góða 2-3 herbergja íbúð á 2.hæð við Mánagötu 14. Góð fyrsta eign eða til útleigu.


FÁÐU SENT SÖLUYIRLIT YFIR EIGNINA HÉR.


- Skipt var um alla suður og norður glugga í íbúð árið 2023.
- Skipulagi íbúðar breytt þannig að eldhús er nú inn í stofu og er íbúðin því með tveimur svefnherbergjum.
- Vel staðsett, stutt frá miðbænum og allri helstu þjónustu.

- Nýlegt teppi á stigagangi


Lýsing eignar:
Komið er inn í hol með plastparketi og fataskáp.
Eldhús hefur verið fært inn í stofu og barnaherbergi útbúið þar sem eldhúsið var áður.
Stofan er því vel skipulagt alrými með eldhúsi. Plastparket á gólfum. 
Baðherbergi er með upphengdu salerni, vask, baðkari og glugga. 
Svefnherbergin eru með plastparketi.


Frekari upplýsingar veitir Júlían J. K. aðstoðarmaður fasteignasala, útskrifaður úr löggildingarnámi í síma 823 2641 eða á netfanginu [email protected].


Vegna mikillar eftirspurnar vantar mig allar tegundir eigna á skrá. Hafðu samband og ég mun verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Við bendum væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð.


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi 0,8%, ( 0,4% ef um fyrstu kaup er að ræða ) og 1.6% (ef lögaðilar) af heildar fasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0.5% - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölur kr. 69.900.-

Ljósmyndir

Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband